Síða 1 af 1
Hvar fæ ég Kill A Watt meter eða svipað hér á landi?
Sent: Mið 19. Des 2018 00:36
af agnarkb
Vantar einn svona eða svipað eins fljótt og hægt er.
http://www.p3international.com/products/p4400.html
Re: Hvar fæ ég Kill A Watt meter eða svipað hér á landi?
Sent: Mið 19. Des 2018 06:25
af Strákurinn
Ertu nokkuð að fara að nota þetta fyrir rafmagnsbíl?
Svo margir búnir að kveikja í þessum græjum með stanslausu yfirálagi að flestir staðir selja þetta ekki lengur nema til rafvirkja og aðila sem eru traustir til að vita hvað þeir eru að gera.
Source: var að leita af svona fyrir mánuði fyrir viðskiptavin og vinn á rafverkstæði.
Re: Hvar fæ ég Kill A Watt meter eða svipað hér á landi?
Sent: Mið 19. Des 2018 08:49
af agnarkb
Strákurinn skrifaði:Ertu nokkuð að fara að nota þetta fyrir rafmagnsbíl?
Svo margir búnir að kveikja í þessum græjum með stanslausu yfirálagi að flestir staðir selja þetta ekki lengur nema til rafvirkja og aðila sem eru traustir til að vita hvað þeir eru að gera.
Source: var að leita af svona fyrir mánuði fyrir viðskiptavin og vinn á rafverkstæði.
Nei
Re: Hvar fæ ég Kill A Watt meter eða svipað hér á landi?
Sent: Mið 19. Des 2018 09:57
af Squinchy
Re: Hvar fæ ég Kill A Watt meter eða svipað hér á landi?
Sent: Mán 14. Jan 2019 22:05
af Hook121969
Íhlutir en reyndar fyrir 220v en ekki 120v eins og þetta sem þú póstaðir.