Síða 1 af 1

Seagate 8 tb Iron Wolf

Sent: Lau 08. Des 2018 22:47
af Arena77
Keypti svona disk um daginn og setti í tölvuna , Alltaf stanslaus idle Hávaði í honum, tók hann aftur úr tölvunni og færði hann á annann stað vel
festur og allt, en er er alveg eins, ég googlaði þetta , og virðist þetta vera þekkt vandamál með þessa diska, hefur einhver lent í svipuðu? :hmm

Re: Seagate 8 tb Iron Wolf

Sent: Sun 09. Des 2018 00:04
af agnarkb
Er með mjög svipað vandamál með Toshiba NAS disk í Plex vélinni minni.
Hef enga lausni fundið en fylgist með þræðinum

Re: Seagate 8 tb Iron Wolf

Sent: Sun 09. Des 2018 00:14
af Benzmann
Ég er með 2x 4tb iron wolf diska,
aldrei lent í þessu

Re: Seagate 8 tb Iron Wolf

Sent: Sun 09. Des 2018 14:58
af Arena77
Benzmann skrifaði:Ég er með 2x 4tb iron wolf diska,
aldrei lent í þessu
Þetta á bara við diska 8Tb og Stærri, komst að því að þetta er vöktunarkerfi í disknum, og ekkert hættulegt.

Re: Seagate 8 tb Iron Wolf

Sent: Fös 14. Des 2018 11:05
af stefan251
Hvaða firmware ertu með ?