Að uppfæra steríógræjur
Sent: Lau 08. Des 2018 20:28
Kæru Vaktarar,
Ég er með hátt í fimmtán ára gamlar steríógræjur (sjá myndir neðst) í stofunni hjá mér sem ég nota aðallega til að hlusta á Spotify tónlist úr símanum mínum en stundum líka sem hefðbundið útvarp. Ég er ánægður með hljóðið en er orðinn dauðþreyttur á öllu umstanginu sem fylgir græjunum þegar ég vil hlusta á tónlist. Fyrst þarf ég að kveikja á þeim, næsta tengja símann með AUX snúru, síðan hækka bæði í símanum og græjunum (því það heyrist hærra í útvarpinu) og eftir á þarf ég að muna eftir að lækka aftur (til að ég hrökkvi ekki við ef ég nota útvarpið næst) og svo náttúrulega slökkva á græjunum.
Nú er ég ekki mikill hljóðkall og því mig langar að spyrja hér: Er hægt að uppfæra miðjugræjuna í eitthvað always-on Bluetooth/Wi-Fi dót en nota áfram sömu hátalara?
Ég var fyrst að heyra af svokölluðum AVR tækjum (Audio Video Receivers) sem gæti verið það sem ég er að leita eftir? (Hvernig veit ég hvort að eitthvað þannig tæki virki með hátölurunum mínum?) Speccarnir fyrir græjurnar mínar eru hér en þar segir m.a. að hátalararnir mínur séu 12 Ω og 2 x 50 W MPO / 2 x 25 W RMS.
Læt tvær myndir sem sýna hvernig hátalarnir eru tengdir við miðjutækið fylgja.
Svona líta græjurnar út
Ég er með hátt í fimmtán ára gamlar steríógræjur (sjá myndir neðst) í stofunni hjá mér sem ég nota aðallega til að hlusta á Spotify tónlist úr símanum mínum en stundum líka sem hefðbundið útvarp. Ég er ánægður með hljóðið en er orðinn dauðþreyttur á öllu umstanginu sem fylgir græjunum þegar ég vil hlusta á tónlist. Fyrst þarf ég að kveikja á þeim, næsta tengja símann með AUX snúru, síðan hækka bæði í símanum og græjunum (því það heyrist hærra í útvarpinu) og eftir á þarf ég að muna eftir að lækka aftur (til að ég hrökkvi ekki við ef ég nota útvarpið næst) og svo náttúrulega slökkva á græjunum.
Nú er ég ekki mikill hljóðkall og því mig langar að spyrja hér: Er hægt að uppfæra miðjugræjuna í eitthvað always-on Bluetooth/Wi-Fi dót en nota áfram sömu hátalara?
Ég var fyrst að heyra af svokölluðum AVR tækjum (Audio Video Receivers) sem gæti verið það sem ég er að leita eftir? (Hvernig veit ég hvort að eitthvað þannig tæki virki með hátölurunum mínum?) Speccarnir fyrir græjurnar mínar eru hér en þar segir m.a. að hátalararnir mínur séu 12 Ω og 2 x 50 W MPO / 2 x 25 W RMS.
Læt tvær myndir sem sýna hvernig hátalarnir eru tengdir við miðjutækið fylgja.
Svona líta græjurnar út