Síða 1 af 1
Uppfærsla..
Sent: Mán 28. Mar 2005 22:14
af Knubbe
Sælir,
ég var að fá mér 3500+ msi k8n nforce 3 og mér vantar eikkað gott innraminni með því 21 þús hámark

,hverju mæliði með
Sent: Þri 29. Mar 2005 03:54
af zaiLex
Sent: Þri 29. Mar 2005 13:03
af hahallur
Betra að fá í pakka ef hann ætlar að taka 2 á sama tíma.
Sent: Þri 29. Mar 2005 15:32
af wICE_man
Í augnablikinu eru Task með mjög góð verð á OCZ minnum, það er traust og gott merki og úrvalið er gott, fyrir 21.000Kr myndi ég mæla með þessu:
1024MB PC-3200 OCZ Platinum EL Dual Channel
20.890Kr
Það er prófað fyrir 2-3-2-5 tímastillingar sem er mjög gott, ættir jafnvel að geta keyrt þær á 2-2-2-5 með þessum örgjörva, sérstaklega ef hann er 90nm gerðin. Semsagt að mínu mati langbesta gígabætið af dual-channel minni sem þú færð fyrir þennan pening.
Ég myndi halda mig frá Kingston, ég hef allavega ekki heyrt margt gott um minnin þeirra yfir DDR400, í mörgum tilfellum ná þau ekki einu sinni að keyra á uppgefnum stillingum.
Sent: Fös 01. Apr 2005 11:47
af Knubbe
En Corsair XMS ? ddr400 hja att.is
Sent: Fös 01. Apr 2005 21:52
af DoRi-
ég persónulega myndi taka corsair, þekkt og gott merki, en ég veit ss ekkert mikið um vinnsluminni
Sent: Fös 01. Apr 2005 22:39
af kristjanm
Corsair og OCZ eru bæði mjög góð merki.
Sent: Fös 01. Apr 2005 23:12
af hahallur
Held að OCz þyki flottast um þessar mundir.
Sent: Fös 01. Apr 2005 23:39
af kristjanm
Amm OCZ er stálið.
Sent: Lau 02. Apr 2005 00:03
af Mr.Jinx
Corsair eru samt ekkert slappir.En Ocz er stálið yebb.

Sent: Lau 02. Apr 2005 00:07
af Pandemic
Corsair=OCZ mjög svipuð
Corsair eru meira í því að koma með einhvað glænýtt á markaðinn.
Corsair voru meðal annars í hóp þeirra sem þróuðu DDR2 staðalinn.
Annars elska ég corsair elskurnar mínar alveg þrusu kraftur í þessum litlu elskum

Sent: Lau 02. Apr 2005 09:54
af kristjanm
Pandemic skrifaði:Corsair=OCZ mjög svipuð
Corsair eru meira í því að koma með einhvað glænýtt á markaðinn.
Corsair voru meðal annars í hóp þeirra sem þróuðu DDR2 staðalinn.
Annars elska ég corsair elskurnar mínar alveg þrusu kraftur í þessum litlu elskum

Ég held að OCZ séu meira í því núna að koma með eitthvað nýtt á markaðinn, þeir voru að gefa út VX línuna fyrir stuttu og þeir komu líka fyrstir með DDR2 minni á 3-2-2-8 timings.
Sent: Lau 02. Apr 2005 10:29
af hahallur
Það eru kominn eitthvað PC5400 eða PC4000 + man ekki hvað það var, með 2.0-2-2-5 timings.
Skal fletta því upp
Sent: Lau 02. Apr 2005 10:30
af hahallur
Hérna var þetta
reynar 2.0-2-2-8
http://www.anandtech.com/memory/showdoc.aspx?i=2369
Sammt gert ráð fyrir að fólk noti booster-inn til að komast svona hátt á lágum timings.
Sent: Lau 02. Apr 2005 11:20
af kristjanm
Þetta er venjulegt DDR og það er fyrir löngu síðan komið niður í 2-2-2-5 timings.
DDR2 er allt öðruvísi og fer sennilega ekki niður fyrir 3-2-2-8.
Sent: Lau 02. Apr 2005 22:16
af Knubbe
ég fékk mér svona minni hjá task
512MB PC-3200 OCZ Platinum EL Series
Vörunúmer: MEMD-OCZ400512ELPE
Minniseiningar: 1x512mb
Latency timing: 2-3-2-5
Kæliplata: Platinum
Minnishraði: 400MHz
er ekki eikkað varið í þetta góð ddr timings og svona
Sent: Lau 02. Apr 2005 22:20
af kristjanm
Þetta eru mjög góð minni.
Sent: Sun 03. Apr 2005 15:33
af wICE_man
Það er ekki minnsti vafi í mínum huga að þetta var langbesta minnið sem þú gast fengið á þessu budgeti. Verði þér að góðu.