Síða 1 af 2

Hraði á DC

Sent: Mán 28. Mar 2005 19:52
af casper
Langar rosalega að forvitnast hvaða hraða fólk er að fá á forritum líkt og DC, eMule og Torrent, þá sérstaklega þeir sem eru ekki hjá Hive.

Búin að vera að standa í smá þrættingi varðandi "Hype" tenginguna mína og þar villja allir halda fram að hraðinn á erlendum DC hubum sé í ruglinu... er fólk almennt ekki að ná meira en 5kb og undir á þessum forritum hjá öðrum internetveitum, þá sérstaklega á DC?

Sent: Mán 28. Mar 2005 20:19
af Mysingur
ég er með 2Mb tengingu hja OgWtf og er að ul'a á um 60kb/s núna og dla venjulega á svipuðum hraða

Sent: Mán 28. Mar 2005 21:41
af fallen
Ég er með 3MB hjá simnet, ul á 80kb og dl á allt að 350kb á dc
Samt þetta torrent sull, stóri bró upplýsti mig um þetta útaf mig vantar nýja þætti (valhöll down no1 has anything) og ég dla þar alltaf á 2kb sek.. þarf maður að stilla þetta eitthverneiginn or some? ef ekki þá er þetta forrit rusl

Sent: Mán 28. Mar 2005 21:48
af Pandemic
Ég nota torrent mjög mikið og uppáhalds torrent clientinn minn er Azureus hann er rosalega flottur og góður.
Ég downloada yfirleitt 100-200Kb á torrent ef það eru góðir trackerar og nýjir fælar.
Ég fæ hörmulegan hraða á dc og þessvegan hætti ég að nota DC

Sent: Mán 28. Mar 2005 22:31
af Mysingur
ég fæ stundum yfir 200kb/s í bittorent reyndar... en ég þarf alltaf að slökkva á firewallinum ´routernum til að fá almennilegan hraða þar... virðist ekki vera nóg að forwarda portunum :roll:

Sent: Þri 29. Mar 2005 00:09
af casper
Glæsilegt, er mikið að spá hvort maður væri að skjóta sig í fótinn með að fara frá Hive yfir til vodafone eða símanns? Þ.e.a.s. hvort það er sami pakki í gangi með utanlandshraða þar.

Nota mikið emule (aðarlega því það er ekki hægt að ná neinu efni með öðrum forritum sökum hraða, þ.e.a.s. vöntun þar á) og er t.d. núna með 10dl í gangi fyrir samtals 13kb, er þó oftast með kannski 10-12 dl í gangi fyrir samtals 40-50kb.

Ég er ekki að trúa að maður eigi ekki að fá meira en 1-2kb pr/dl í DC, allavegana var ég að fá umtalsvert betri hraða hjá vodafone áður en ég skipti.

PS, þið athugið að ég er að tala um utanlands dl.

Sent: Þri 29. Mar 2005 00:16
af Birkir
Ég er nokkuð viss um að þeir eru ekki allir að tala um utanlands dl. Minn utanlands dl hraði á dc er mjöööög takmarkaður.

Er btw. með 2Mb hjá símanum.

Sent: Þri 29. Mar 2005 02:24
af tms
Hraðinn sem þið fáið á internetinu er alltaf takmarkaður að hraðanum sem vélin sem þið eruð að tengjast við er hröð eða á hraðari línu, og það er ekki hægt að ætlast til að maður fái 8Mbps - 20Mbps frá öllum stöðum, en það er eitthvað dularfullt við að fá bara 5kBps frá útlöndum. Tek undir að Azureus er besti bittorrent clientinn :)

Sent: Þri 29. Mar 2005 02:33
af urban
fallen skrifaði:Ég er með 3MB hjá simnet, ul á 80kb og dl á allt að 350kb á dc
Samt þetta torrent sull, stóri bró upplýsti mig um þetta útaf mig vantar nýja þætti (valhöll down no1 has anything) og ég dla þar alltaf á 2kb sek.. þarf maður að stilla þetta eitthverneiginn or some? ef ekki þá er þetta forrit rusl


opna TCP port frá 6881 - 6889 (í mörgum forritum er hægt að fara með þetta enn ofar)

síðan er einnig hægt að opna önnur port (sumar síður loka fyrir orginal portin) og þá er það stillanlegt í þeim BT forritum sem þú notar
þess má einnig geta að því fleiri port sem opnuð eru því betri verður hraðinn EN þó er enginn tilgangur í að opna fleiri port en þú setur upload í

BTW þetta er allt hægt að finna með hjálp besta vinar allra http://www.google.com

og já ég mæli með ABC eða Azureus forritunum

Sent: Þri 29. Mar 2005 02:43
af tms
urban- skrifaði:
þess má einnig geta að því fleiri port sem opnuð eru því betri verður hraðinn EN þó er enginn tilgangur í að opna fleiri port en þú setur upload í


Hver sagði þér þetta bull? Hlutirnir fara ekkert hraðari þótt fleiri port séu opin.

Sent: Þri 29. Mar 2005 13:04
af CraZy
er með adsl2000 hjá símanum (held eg) og er á svona 50kb/s á dc

Sent: Þri 29. Mar 2005 13:07
af hahallur
vá ég er með 2mb/s hjá símanum, jú maður er stundum heppinn með user og fær 50kb/s en ekki alltaf.

Sent: Þri 29. Mar 2005 17:17
af galileo
vá hvað fólk er á klikkuðum hraða hérna er oft að dla á svona 10 kbs og stundum lærra. :(

Sent: Þri 29. Mar 2005 17:33
af vldimir
Er með 2.3mb shdsl og ég sækji á mjööög mismunandi hraða.

er nýbyrjaður að torrenta og ég er oftast um 10-20kb/s .. Hef einu sinni verið í 100kb/s, en það gerist mun oftar að hraðinn droppi í 2-10kb/s en hann hækki, veit ekki alveg hvað gæti verið að, gæti verið eitthvað port vesen eða ég sé bara svo óheppinn með file'a eða eitthvað álíka.

Sent: Þri 29. Mar 2005 18:25
af Zn0w
ég dl mikið á erlendum hubum þegar ég er á 100mb/s tengingu eða ég æa að minstakosti niðri 10-30 mbps þfer allt eftir signalinu miilli sendirsinns og mótakaranns en .þá er hraðinn minn á dc frá 1kb uppí 100-300kb
að jafnaði fer allt eftir þem sem maður er að dl frá

Sent: Þri 29. Mar 2005 18:28
af Dust
ég loka nú oftast þessu efa það er að slena einhvað í 10 - 15 kb nenni ekki að bíða t.d. eftir bíómynd sem er að koma á þessum hraða, lög og svona er alveg ok. Er vanarlega ekki að fara neitt ofar en 60 kb/s. Oftast nóg af fólki með sama hlutinn :)

Sent: Þri 29. Mar 2005 19:09
af Pandemic
Ég fer nátturulega í gegnum háskólan og þeir eru með mjög stóra tengingu út til útlanda. Núna er ég t.d að download og er búinn að vera stöðugt á 150kb/s

Sent: Þri 29. Mar 2005 20:45
af galileo
hvernig kemstu í gegnum haskólann með nettenginguna þína ef þú býrð í grafarvogi. :?

Sent: Þri 29. Mar 2005 20:46
af galileo
Þetta var sko til Pandemic kann ekki að gera svona Pandemic skrifaði :(

Sent: Þri 29. Mar 2005 21:00
af Snorrmund
galileo: ég ætla bara að svara fyrir hann.. það er líklega þannig að hann borgar eitthvað fyrir línu hjá simanum/ogwtf og tengir sig þannig inní net háskólans sem hann er með því einhver fjölskyldumeðlimur hans er í háskólanum... og svo ef þú vilt gera svona pandemic skrifaði þá ýtiru á tilvitna takkan :)

Sent: Þri 29. Mar 2005 22:36
af hubcaps
er með 2mb tengingu hjá símanum og er að dl á torrent reyndar á bilinu 40-80kB/s..

Sent: Mið 30. Mar 2005 02:01
af urban
Ithmos skrifaði:
urban- skrifaði:
þess má einnig geta að því fleiri port sem opnuð eru því betri verður hraðinn EN þó er enginn tilgangur í að opna fleiri port en þú setur upload í


Hver sagði þér þetta bull? Hlutirnir fara ekkert hraðari þótt fleiri port séu opin.


nú jæja það er undarlegt

ég allavega komst að þessu með því að lesa mér til (man nú ekki á hvaða síðum en það var á heimasíðum einhverja BT forrita

síðan komst ég endanlega að þessu með því að hreinlega prufa það...

ég er t.d. núna að ná í 3 hluti á BT og hraðinn á því sem er að komast hægast inn er ca 40 - 50 kB/s síðan er annað á 60 - 70 kB/s og sá síðasti á 120 - 130 kB/s .... ég leyfi hjá mér 14 upload í heildina og er með 14 port opin... ef ég loka einhverjum að þessum portum(ath EKKI öllum skil eftir t.d. 3 eða 6) og restarta forritinu þá hrynur hraðinn alveg svakalega niður (í samtals kannski 50 kB/s) þó svo að ég leyfi enþá 14 upload hjá mér....

síðan opna ég portin aftur og restarta forritinu aftur þá ríkur hraðin einnig up...


þannig ða þú mátt alveg reyna að segja mér að þetta sé vitleysa en ég er bara búinn að sjá annað.... og alveg endilega haltu því bara áfram að halda því fram að þetta sé vitleysa
það skiptir mig þá engu máli ef þú ert að fá mun minni hraða en ég á BT

já btw mesti hraði sem ég hef fengið á BT það er rétt um 360 kB/s sem er annsi nálægt því að vera hámarkið á minni tengingu (3mibts hjá símanum)

hive á dc

Sent: Mið 30. Mar 2005 14:09
af galileo
Er líklega að fara að fá mér H20 eða H8 og vildi bara vita hvort að það virki ekki einhvað. Það eru nefnilega margir sem eru að hvarta um það. (allavega utanlands DLið). Megið síðan segja frá reynslu ykkar með Hive ef að þið nennið, og segja mér hvort að utanlands DLið sé komið í lag eins og þeir lofuðu. :?

P.S. takk Snorrmundur

Sent: Mið 30. Mar 2005 14:31
af vldimir
Hvaða port ertu með opin, ég er að lenda í svaðalegu vandamáli á bittorent hraðinn fer bara gjörsamlega ekki upp og ég sæki nuna oftast á 5-10kb/s og orsjaldan hraðar en það, mesta sem ég náði var á 102kb/s í eitthverjar 10 min..

Sent: Mið 30. Mar 2005 14:58
af DoRi-
eftir því hvaða user ég fæ en vanalega ekki undir 20kbs á dc
100-250 á bit torrent (nota bittorndo)

2mbit simnet