Síða 1 af 1
Sjónvarp gegnum Netið með AppleTV4-er þetta allt frítt og engin áskrift?
Sent: Mið 28. Nóv 2018 00:21
af SBen
Er að reyna að skilja þetta að taka sjónvarp gegnum þessi nýju Öpp. Til dæmis NovaTv og Ruv-appið sem maður getur tekið niður gegnum Apple TV4(á svoleiðis). Þýðir þetta að ég þarf ekkert að kaupa eina eða neina áskrift eða eiga myndlykil frá Símanum eða Vodaphone? Ég er með netið gegnum Gagnaveitubox og því ekkert að nota lengur port 3 eða 4 á því boxi. S
Re: Sjónvarp gegnum Netið með AppleTV4-er þetta allt frítt og engin áskrift?
Sent: Mið 28. Nóv 2018 08:23
af Tiger
RÚV verður aldrei frítt, borgar 17.500kr á ári fyrir það í gegnum skattframtal. En já getur notað þetta bara í gegnum ATV, þótt það sé ekki eins gott/flott og í gegnum afruglara símans.
Re: Sjónvarp gegnum Netið með AppleTV4-er þetta allt frítt og engin áskrift?
Sent: Fös 30. Nóv 2018 17:44
af JReykdal
Fá sér bara loftnet og þá þarftu ekki einu sinni Apple tv
Re: Sjónvarp gegnum Netið með AppleTV4-er þetta allt frítt og engin áskrift?
Sent: Fös 30. Nóv 2018 21:25
af appel
JReykdal skrifaði:Fá sér bara loftnet og þá þarftu ekki einu sinni Apple tv
Is it the 90's?
Re: Sjónvarp gegnum Netið með AppleTV4-er þetta allt frítt og engin áskrift?
Sent: Fös 30. Nóv 2018 23:05
af C3PO
Er löngu búin að skila inn mínum myndlykli. Nota bara Apple TV.
RÚV appið og nóg-nova appið virkar fínt fyrir mig.
Re: Sjónvarp gegnum Netið með AppleTV4-er þetta allt frítt og engin áskrift?
Sent: Þri 04. Des 2018 16:45
af JReykdal
appel skrifaði:JReykdal skrifaði:Fá sér bara loftnet og þá þarftu ekki einu sinni Apple tv
Is it the 90's?
Betri myndgæði, 5.1 hljóð og þarft ekki að borga 3ja aðila fyrir aðganginn.