Reynsla af Amazon fire tv
Sent: Mán 26. Nóv 2018 07:57
Góðan daginn vaktarar!
Ég hef verið að horfa í kringum mig í dágóðann tíma eftir launs þar sem ég gæti losað mig við myndlykilinn og sparað mér þennan 1900kr á mánuði sem leigan á honum kostar.
Augljósa svarið væri Apple Tv, en mér finnst það heldur dýrt og svo er ég ekki mikill Apple maður.
En núna sé ég að Amazon er komið með nýtt Fire TV Stick 4K https://www.amazon.com/dp/B079QHML21/re ... _fs_smp_ms á djók verði.
En ég sé ekki nein íslensk sjónvarps öpp í app store hjá þeim. Þannig að mig langaði að athuga hvort að einhver hér hefði reynslu af fire tv og gæti svarað nokkurum spurningum?
1. Vitiið þið um einhver öpp fyrir íslenst sjónvarp í fire tv?
2. Nú keyrir fire tv á android. hefur einhver prófað að sideloda einhverjum af íslensku sjónvarps öppunum? hver er reynslan af því?
3. Hefur einhver prófað að sideloda Steam link?
4. Nú selur Amazon ekki fire tv græjur til íslands. gæti það valdið einhverjum vandræðum? (einhverskonar region lock á amazon account?)
Annars er ég líka opinn fyrir einhverjum öðrum launsum. Ég er núna með Roku streaming stick+ og er mjög ánægður með hann, fyrir utan að geta ekki horft á opnu íslensku sjónvarpsstöðvanar.
Ég hef verið að horfa í kringum mig í dágóðann tíma eftir launs þar sem ég gæti losað mig við myndlykilinn og sparað mér þennan 1900kr á mánuði sem leigan á honum kostar.
Augljósa svarið væri Apple Tv, en mér finnst það heldur dýrt og svo er ég ekki mikill Apple maður.
En núna sé ég að Amazon er komið með nýtt Fire TV Stick 4K https://www.amazon.com/dp/B079QHML21/re ... _fs_smp_ms á djók verði.
En ég sé ekki nein íslensk sjónvarps öpp í app store hjá þeim. Þannig að mig langaði að athuga hvort að einhver hér hefði reynslu af fire tv og gæti svarað nokkurum spurningum?
1. Vitiið þið um einhver öpp fyrir íslenst sjónvarp í fire tv?
2. Nú keyrir fire tv á android. hefur einhver prófað að sideloda einhverjum af íslensku sjónvarps öppunum? hver er reynslan af því?
3. Hefur einhver prófað að sideloda Steam link?
4. Nú selur Amazon ekki fire tv græjur til íslands. gæti það valdið einhverjum vandræðum? (einhverskonar region lock á amazon account?)
Annars er ég líka opinn fyrir einhverjum öðrum launsum. Ég er núna með Roku streaming stick+ og er mjög ánægður með hann, fyrir utan að geta ekki horft á opnu íslensku sjónvarpsstöðvanar.