Síða 1 af 1

Íslenska í macOS Mojave

Sent: Fös 23. Nóv 2018 14:08
af GuðjónR
Eru fleiri í vandræðum með að fá íslensku í menubarinn í macOS Mojave 10.14.1 ?
Öll þessi ár þá hefur það ekki verið problem.

Re: Íslenska í macOS Mojave

Sent: Fös 23. Nóv 2018 16:15
af ChopTheDoggie
Ég hef ekkert vandamál með það.. Hmm.

Re: Íslenska í macOS Mojave

Sent: Sun 25. Nóv 2018 22:44
af Tiger
Fæ þetta ekki á íslensku hjá mér.......

Re: Íslenska í macOS Mojave

Sent: Mán 26. Nóv 2018 11:43
af GuðjónR
ChopTheDoggie skrifaði:Ég hef ekkert vandamál með það.. Hmm.
Gerðiru clean install eða upgrade beint úr macOS?

Re: Íslenska í macOS Mojave

Sent: Mið 27. Maí 2020 21:13
af GuðjónR
Jæja, hver og hver og vill og verður! ... eða þannig.

Hef ekki náð að fá íslensku þarna hvernig sem ég reyni.
Hvað er ég að gera vitlaust?