Síða 1 af 1

Battlefield V - Vinir og vandamenn

Sent: Mið 14. Nóv 2018 21:39
af Stussy
Góðan dag, þetta er hugsað sem almennur bfv þráður ef hann er ekki kominn nú þegar.

Einhver til í að taka leik einhverntíman?


allavega... ég er búinn að vera spila bfv núna í smá tíma og tók eftir því að þetta er allt annar leikur en bf1 á pc. Gun mechanics í það minnsta. er einhver hérna sem er með einhverja solid leið til að transfera mouse sensitivity á milli leikja? er búinn að prufa mouse-sensitivity.com en það er ekki að virka fyrir mig. Og líka hverjar eru svona bestu competitive stillingarnar? er ekki mesti snillingur á þessi stillingarheiti eða hvað þau gera.

Re: Battlefield V - Vinir og vandamenn

Sent: Mið 14. Nóv 2018 23:28
af Sallarólegur

Re: Battlefield V - Vinir og vandamenn

Sent: Fim 15. Nóv 2018 08:19
af Jón Ragnar
Hef séð fullt af góðu um þennan leik. Er hann alveg alvöru? :)

Re: Battlefield V - Vinir og vandamenn

Sent: Fim 15. Nóv 2018 23:46
af halligunn
Ég er að skemmta mér vel í honum, minnir meira á gömlu bf sem ég er mjög sáttur með og margt nýtt sem mér finnst virka vel..
Endilega addið hallzii2 á origin :)

Re: Battlefield V - Vinir og vandamenn

Sent: Fös 16. Nóv 2018 20:49
af Stussy
halligunn skrifaði:Ég er að skemmta mér vel í honum, minnir meira á gömlu bf sem ég er mjög sáttur með og margt nýtt sem mér finnst virka vel..
Endilega addið hallzii2 á origin :)

added ;)

Re: Battlefield V - Vinir og vandamenn

Sent: Fös 16. Nóv 2018 20:50
af Stussy
Jón Ragnar skrifaði:Hef séð fullt af góðu um þennan leik. Er hann alveg alvöru? :)
þetta er málið, svona til að drepa tíma í það minnsta. elska að progressa líka í honum. pínu different en enga síður skemmtilegt!

Re: Battlefield V - Vinir og vandamenn

Sent: Sun 09. Des 2018 19:58
af Sallarólegur
Eru einhver að spila? Á alltaf eftir að prufa þennan almennilega.

Re: Battlefield V - Vinir og vandamenn

Sent: Sun 09. Des 2018 21:22
af Viggi
Ég er Plaidie82 á ps4. Pc orðin of gömul fyrir hann