Vandræði með að tengjast smarthings brú
Sent: Mið 14. Nóv 2018 18:43
Keypti mér í Bretlandi Samsung Smarthings hub V3, en næ ekki að tengjast honum. Held að þetta sé region block. Á einhver hér lausn á þessu ?
Tölvu og tækniáhuga samfélagið.
https://gamma.vaktin.is/
Já ég prófaði gamla appið. Það kemur melding um að setja inn kóða. Enginn kóði fylgir version 3.ZiRiuS skrifaði:Ertu búin að prófa bæði öpppin (gamla og nýja)? Var í vandræðum með nýja appið en virkaði strax með gamla.
Var enginn kóði í kassanum? Í bæklingunum? Var þannig hjá mér.joker skrifaði:Já ég prófaði gamla appið. Það kemur melding um að setja inn kóða. Enginn kóði fylgir version 3.ZiRiuS skrifaði:Ertu búin að prófa bæði öpppin (gamla og nýja)? Var í vandræðum með nýja appið en virkaði strax með gamla.
Nei enginn kóði.ZiRiuS skrifaði:Var enginn kóði í kassanum? Í bæklingunum? Var þannig hjá mér.joker skrifaði:Já ég prófaði gamla appið. Það kemur melding um að setja inn kóða. Enginn kóði fylgir version 3.ZiRiuS skrifaði:Ertu búin að prófa bæði öpppin (gamla og nýja)? Var í vandræðum með nýja appið en virkaði strax með gamla.
Takk VPN reddaði þessukjartanbj skrifaði:https://community.smartthings.com/t/can ... /134825/24
Hérna er eitthvað um þetta og mögulega leið framhjá þessu