Síða 1 af 1

vantar straumbreyti fyrir gamla dell

Sent: Þri 30. Okt 2018 17:09
af emil40
Sælir félagar

ég er að leita að straumbreyti fyrir dell tölvu sem er niður í 19.5v ? einhver sem á svona til ? verið þá í bandi við mig :)

Re: vantar straumbreyti fyrir gamla dell

Sent: Þri 30. Okt 2018 17:28
af rapport
Hvaða týpa af vél er þetta?

Re: vantar straumbreyti fyrir gamla dell

Sent: Þri 30. Okt 2018 17:56
af emil40
rapport skrifaði:Hvaða týpa af vél er þetta?
Þú sérð miðann sem er aftan á tölvunni hérna með öllum uppl.

https://imgur.com/a/P1PKChf

Re: vantar straumbreyti fyrir gamla dell

Sent: Þri 30. Okt 2018 19:34
af lukkuláki
Þetta er Dell Latitude D630 - 10 ára gömul.
Snilldarvélar á sínum tíma.
Ég held að ég eigi svona spennubreyti ef ég finn hann þá máttu eiga hann,

Re: vantar straumbreyti fyrir gamla dell

Sent: Þri 30. Okt 2018 19:35
af rapport
Þetta er Latitude D630 vél, þú getur notað nánast hvaða Dell straumbreyti sem er, held ég...

Skal kanna hvort ég finni einhvern auka

Re: vantar straumbreyti fyrir gamla dell

Sent: Þri 30. Okt 2018 21:23
af emil40
Takk kærlega fyrir strákar. Getið þið látið mig vita ef þið finnið straumbreyti fyrir mig og ég kem og sæki hann :)

Re: vantar straumbreyti fyrir gamla dell

Sent: Fös 02. Nóv 2018 11:12
af emil40
Ég náði að redda þessu