Síða 1 af 1

Tölva til sölu (SELD)

Sent: Fim 18. Okt 2018 20:14
af valgeirthor
Konutryllir - í það minnsta er konan mín að veða tryllt á að hafa hana í stofunni :)

Þessi vél er sett saman úr pörtum og all flestir mjög vandaðir. Þrátt fyrir að geta vel spilað alla leiki þá eru hún frábær í alls konar transcode t.d. Handbrake.

CPU - Intel Xeon E5 2683 v3 @ 2.00GHz -14 Kjarna 28kjarna HT 3.0GHz Tubro Boost
Kæling Coolermaster V8
RAM - Corsair 64GB DDR4
Móðurborð - Asrock Extreme 4
Skjákort - Asus GeForce GTX 1070
Diskar - INTEL SSDSC2BB480G6K (SSD) 480GB
- SAMSUNG MZ7LM240HMHQ-00003 (SSD) 240GB
Aflgjafi - Seasonic Prime Platinum 850W
Kassi - Thermaltake Urban S41

Vélin er með mjög góða einkunn á Passmark Performance test 4066 stig

Þar sem konan mín vill losna við þessa vél þá er ég í samnings stuði. Er til í að taka PS4 upp í.

Re: Tölva til sölu

Sent: Fim 18. Okt 2018 21:02
af Sallarólegur
Sannfæringarmáttur kvenna vinnur enn einu sinni

Re: Tölva til sölu

Sent: Fim 18. Okt 2018 21:05
af Njall_L
120.000kr er djók verð fyrir þessa! Gangi þér vel með söluna.

Re: Tölva til sölu

Sent: Fös 19. Okt 2018 12:13
af fedora1
Hef áhuga, sendi þér pm