Síða 1 af 1

nordvpn og apple tv 4 og/eða ipad

Sent: Mán 15. Okt 2018 14:50
af Aimar
sælir.

hvernig eru menn að setja þetta upp í apple tv 4 og ipad?

ég finn ekkert video um þetta a netinu.

öll hjálp vel þegin.

ef skoðað að setja upp vpn a routerinn en þá er plexið i ruglinu. Og ekki hægt að nota erlenda apple tv ef farið er ut fyrir landsteinana.

Re: nordvpn og apple tv 4 og/eða ipad

Sent: Mán 15. Okt 2018 18:50
af siggi83
Þú verður að búa til amerískan itunes account og ég nota expressvpn.
Expressvpn er með góðar leiðbeiningar á þessu.