Síða 1 af 1

Asus STRIX 1060 6gb og Aflgjafi

Sent: Fös 12. Okt 2018 22:31
af halipuz1
Daginn, henti mér á asus strix kort, 1060 gb, það segir það sé 500w minimum psu reccomended.

En svo stendur það sé minimum 12v 42a.

ég er með 500w 12v 36a samtals eða 12v1 18A og 12v2 18A, næ að keyra allt saman allt í lagi nema þegar lyklaborðið er tengt í USB3.0 port þá kemur:

over current have been detected on your usb device

Ég smellti lyklaborðinu og öllu USB í 2.0 port bara allt virkar fínt. Er ég að fara illa með kortið að hafa það svona?

Re: Asus STRIX 1060 6gb og Aflgjafi

Sent: Lau 13. Okt 2018 11:41
af halipuz1
Bump, fékk þetta út:

Mynd

https://imgur.com/a/odwnTRv

Re: Asus STRIX 1060 6gb og Aflgjafi

Sent: Lau 13. Okt 2018 15:39
af halipuz1
Málinu reddað.