Síða 1 af 1

Stillingar á Ati 9800 Pro

Sent: Sun 20. Mar 2005 17:48
af Gestir
Hvar stilli ég Vertical Sync á þessu korti ??

er ég grænn eða ?

ég er með nýjustu Catalyst Driverana ( og önnur spurning, er betra að nota Omega Driverana ? )

Sent: Sun 03. Apr 2005 17:42
af Gestir
Hellóó...

Endilega skoða þetta og svara þið sem notið svona samskonar kort :shock:

Og líka.,. hvað er hægt að yfirklukka þetta kort og hvað þarf til þess ?

( betri kælingu á kortið ? )

ég er með ATI 9800 Pro alveg framleitt af ATI ...sem er gott..

engin low budget framleiðandi

Sent: Sun 03. Apr 2005 17:44
af Snorrmund
ég er með 128mb ati kort framleitt af Sapphire(sem framleið'a líka "made by ati" kortin :)) og ég get OCað það ágætlega með stock kælingu.. er samt ekki alveg viss hve mikið.. Ef þú ætlar að oca það þá ráðlegg ég þér að nota bara ATITool.. En annars ferðu í advanced stillingarnar á skjánum þínum og ferð í 3D og velur direct3d eða Opengl hakar við use custom settings og stillir þar vertical sync

Sent: Sun 03. Apr 2005 18:06
af Gestir
takk

Checka á þessu

Sent: Sun 03. Apr 2005 19:09
af Gestir
ég fæ ekkert upp þetta !!

ég er bara með eitthvað catalyst control center sem er hundleiðinlegt drasl ..:S

Sent: Sun 03. Apr 2005 19:11
af Snorrmund
Ahhh.. Þá get ég ekki hjálpað þér :)

Sent: Sun 03. Apr 2005 19:13
af Gestir
hvaða drivera ertu með ??

Sent: Sun 03. Apr 2005 19:57
af Snorrmund
er ekki viss.. er semsagt bara með "Ekki" ccc drivera (Catalyst Control....) ati.is náðu þar í ekki cc drivera :)

Sent: Mán 04. Apr 2005 09:03
af gnarr
ég mæli stórleg ameð að þú hendir út control center. stórgölluð græja þar a´ferð. þú getur farið í add remove programs og hennt því út, passaðu bara að henda bara control center út, ekki driverum og control pannel líka.

Sent: Þri 05. Apr 2005 03:18
af corflame
Já, sammála síðasta ræðumanni. CCC er ægilega vont eins og er a.m.k.
vonandi lagast það nú seinna eða þeir hætta þessari vitleysu :P

Nýjustu útgáfur af reklum geturðu alltaf nálgast (á innanlands dl) hér:
http://www.matrix.is

Viljirðu sækja nýjustu útgáfu þar, þá veldu skráarsvæði og smelltu svo á
Catalyst 5.3 CP (CP stendur fyrir control panel). Að því loknu, þá geturðu
un-installað hinni útgáfunni og sett þessa inn.

Ef eitthvað er óskýrt, þá spyrðu bara aftur.

(BTW, er þetta Ómar binnamaður? :) )

Sent: Fös 08. Apr 2005 00:47
af Gestir
hELL jÁ

Sæll sértu Séra.. ;)

takk fyrir síðast .. LaggEftyrlyt !!!

Sent: Sun 10. Apr 2005 16:20
af corflame
Tjakk sjömuleiþis :)