Síða 1 af 1
[ÓE] Gunnars glasses
Sent: Fös 28. Sep 2018 17:41
af egill3000
Góðann daginn
Mig vantar tölvugleraugu vegna þess að ég er með allt námsefnið í tölvunni.
Gunnars glasses eða eitthvað sambærilegt.
Hægt að hafa samband í pm eða 6591695
Mbk.
Re: [ÓE] Gunnars glasses
Sent: Fös 28. Sep 2018 18:01
af Sallarólegur
Re: [ÓE] Gunnars glasses
Sent: Fös 28. Sep 2018 20:37
af Klaufi
Re: [ÓE] Gunnars glasses
Sent: Lau 29. Sep 2018 11:15
af Quemar
Gunnars gera meira en bara filtera út bláa litinn, sem er standard í "MS night light" og öðrum sambærilegum filterum. Þau eru eins og að vera með lesgleraugu líka, það er semsagt smá mögnun í þeim. Ég fíla mín Gunnars í botn!
Re: [ÓE] Gunnars glasses
Sent: Lau 29. Sep 2018 23:52
af Benzmann
ég á svona ónotuð sem get selt þér á 10þús (voru hingað komin á 15þús c.a)
https://gunnar.com/product/vayper/
ónotuð, læt Hard cover case fylgja.
keypti þau fyrir nokkrum mán, þau pössuðu mér ekki nógu vel, ég á önnur sem ég nota mikið.
sendu mér PM ef þú hefur áhuga.