Síða 1 af 1

Þarf hjálp með nýtt cpu

Sent: Mið 19. Sep 2018 14:08
af HilmarHar
Ég er í smá basli við að uppfæra um CPU, er með Intel(R) Core(TM) i3-6100 CPU @ 3.70GHz og með AMD Radeon (TM) R7 370 Series skjákort sem virkar vel, ég vil uppfæra í intel i5, hvað er ódýryasta og besti i5 sem fæst eins og er. ss á lágum verði og myndi henta fyrir mína vél.

Re: Þarf hjálp með nýtt cpu

Sent: Mið 19. Sep 2018 14:25
af Sydney
Ódýrasti: i5-6400
Besti: i5-7600k (ef móðurborðið þitt styður hann með BIOS uppfærslu).

Efast um að þú finnir þetta nýtt í einhverja verslun, spurning hvort einhver á vaktinni sé að uppfæra.