Síða 1 af 1

Frábæra vélin ekki að standa sig, skjákortsstillingar?

Sent: Fös 18. Mar 2005 13:40
af vldimir
Nú var ég að fá mér nýja vél;

AMD 3500+
Shuttle XPC
2x 512 PC3200
Build By ATi X800XT
74gb Raptor..

Maður fór í cs og prófaði tölvuna og það er búið að vera hrikalegt vesen..
Hann er jú alveg spilanlegur en þegar mikið er að gerast og stundum bara uppúr þurru þá droppa ég í fps mjög mikið og leikurinn höktir bara svo lagast þetta aftur og eftir 1 min eða þegar smá action er komið þá droppar fps'ið..

Ég er búinn að prófa helling af skjákortsstillingum en mér sýnist engin af þeim virka, væri frábært ef eitthver sem er að spila tölvuleiki gæti tekið screenshot af 3D stillingum sínum á kortinu og sýnt mér þær.

Ég er btw með nýjustu Catalyst driverana. Er búinn að vera pæla í að sækja nyjustu omega driverana en margir búnir að vara mig við þeim..

Help :roll:

Sent: Fös 18. Mar 2005 14:04
af gnarr
prófaðu að disable-a allt hljóð. ekki bara mute-a það. ehldur slökktu á því í stillingunum fyrir leikinn.

Sent: Fös 18. Mar 2005 14:08
af vldimir
Installaði omegadriverunum og þetta virðist vera komið en ætla athuga þetta betur á eftir. Ef það virkar ekki prófa ég þetta sem þú sagðir.

Sent: Fös 18. Mar 2005 19:34
af fallen
ég er með sama setup og runnar feitt smooth
rad_w2kxp_omega_2597a_7z.exe
nota þennann driver, nenni ekki að finna hann á netinu, lanið hérna er slow

Sent: Fös 18. Mar 2005 21:52
af vldimir
Já er núna með sama driver, nennirðu að taka screenshot af stillingunum sem þú ert með á því og sýna mér?

Sent: Lau 19. Mar 2005 13:36
af MuGGz
hver er munurinn á omega og catalyst driverunum ? :roll:

Sent: Lau 19. Mar 2005 14:13
af fallen
vldimir skrifaði:Já er núna með sama driver, nennirðu að taka screenshot af stillingunum sem þú ert með á því og sýna mér?

Sent: Lau 19. Mar 2005 14:16
af fallen
og já, gefur mér 1400fps í 'timerefresh' í ct spawn í dd2 :O

Sent: Lau 19. Mar 2005 14:42
af MuGGz
fallen skrifaði:og já, gefur mér 1400fps í 'timerefresh' í ct spawn í dd2 :O
ég er að fara uppí 1700 :8)

Sent: Lau 19. Mar 2005 15:13
af kaktus
uhhhhhh timerefresh? :oops:

Sent: Lau 19. Mar 2005 17:17
af fallen
MuGGz skrifaði:
fallen skrifaði:og já, gefur mér 1400fps í 'timerefresh' í ct spawn í dd2 :O
ég er að fara uppí 1700 :8)
bíddu þangað til ég fer að overclocka draslið og fæ mér 2x74gb raptors í raid 0 og ocz dual channel ddr :p

ITS ON NOW
:Þ:Þ:Þ

Sent: Lau 19. Mar 2005 17:28
af MuGGz
hehe :lol:

enn ég er með allann minn vélbúnað á default, ekkert oc í gangi :wink:

Sent: Lau 19. Mar 2005 17:52
af fallen
hví eigi ? :O

Sent: Lau 19. Mar 2005 18:21
af MuGGz
því ég er að selja vélina mína og ætla þar að leiðandi ekkert að vera oc :)