Frábæra vélin ekki að standa sig, skjákortsstillingar?
Sent: Fös 18. Mar 2005 13:40
Nú var ég að fá mér nýja vél;
AMD 3500+
Shuttle XPC
2x 512 PC3200
Build By ATi X800XT
74gb Raptor..
Maður fór í cs og prófaði tölvuna og það er búið að vera hrikalegt vesen..
Hann er jú alveg spilanlegur en þegar mikið er að gerast og stundum bara uppúr þurru þá droppa ég í fps mjög mikið og leikurinn höktir bara svo lagast þetta aftur og eftir 1 min eða þegar smá action er komið þá droppar fps'ið..
Ég er búinn að prófa helling af skjákortsstillingum en mér sýnist engin af þeim virka, væri frábært ef eitthver sem er að spila tölvuleiki gæti tekið screenshot af 3D stillingum sínum á kortinu og sýnt mér þær.
Ég er btw með nýjustu Catalyst driverana. Er búinn að vera pæla í að sækja nyjustu omega driverana en margir búnir að vara mig við þeim..
Help
AMD 3500+
Shuttle XPC
2x 512 PC3200
Build By ATi X800XT
74gb Raptor..
Maður fór í cs og prófaði tölvuna og það er búið að vera hrikalegt vesen..
Hann er jú alveg spilanlegur en þegar mikið er að gerast og stundum bara uppúr þurru þá droppa ég í fps mjög mikið og leikurinn höktir bara svo lagast þetta aftur og eftir 1 min eða þegar smá action er komið þá droppar fps'ið..
Ég er búinn að prófa helling af skjákortsstillingum en mér sýnist engin af þeim virka, væri frábært ef eitthver sem er að spila tölvuleiki gæti tekið screenshot af 3D stillingum sínum á kortinu og sýnt mér þær.
Ég er btw með nýjustu Catalyst driverana. Er búinn að vera pæla í að sækja nyjustu omega driverana en margir búnir að vara mig við þeim..
Help