Munur á skjákortum
Sent: Mán 10. Sep 2018 11:32
Sælir félagar.
Getið sagt mér hver er afkastamunurinn á 1080 ti og 2080 ti ?
Getið sagt mér hver er afkastamunurinn á 1080 ti og 2080 ti ?
Nei. TI eru yfirleitt með fleiri Cuda kjörnum, meira minni, hærri klukku o.s.f.v. Bara meira beefy kort yfir höfuð, henta vel bæði fyrir leiki og GFX vinnslu.playman skrifaði:Hver er munurin á ti og none ti?
hef heirt að ti muni aðeins hjálpa þeim sem að eru í gfx vinnslu og svoleiðis, en mun ekkert gera fyrir leikjaspilara.
Eitthvað til í því?