Síða 1 af 1

ÓE eða hvar er best að kaupa Samsung 970 Evo eða sambærilegt?

Sent: Mið 05. Sep 2018 17:37
af netkaffi
Held að einhver cheapass 250 GB SSD sé að bottlenekka tölvuna mína. Svo ég googlaði hver er bestur eða hraðastur og subject kom í ljós. Hvernig er hagstæðast fyrir mig að kaupa þetta?

Re: ÓE eða hvar er best að kaupa Samsung 970 Evo eða sambærilegt?

Sent: Mið 05. Sep 2018 21:30
af addon
held það hafi munað einhverjum 10 þús kalli á amazon og tölvulistanum þegar ég var að skoða þetta fyrir nokkru... en fékk svo einn m.2 nvme 250 gb 960 evo á 10 þús hérna á spjallinu ef þú ert tilbúinn að bíða aðeins og fylgjast með.

Re: ÓE eða hvar er best að kaupa Samsung 970 Evo eða sambærilegt?

Sent: Fim 06. Sep 2018 20:41
af linenoise
Hvernig lýsir þetta bottleneck sér?

Re: ÓE eða hvar er best að kaupa Samsung 970 Evo eða sambærilegt?

Sent: Fös 07. Sep 2018 09:22
af Njall_L
Get ekki betur séð en að þessi hérna sé ódýrasti 250GB NVME diskurinn á landinu í augnablikinu
https://tolvutek.is/vara/256gb-m2-pcie- ... byrgd-5-ar

Re: ÓE eða hvar er best að kaupa Samsung 970 Evo eða sambærilegt?

Sent: Fös 07. Sep 2018 13:37
af Halli25
Njall_L skrifaði:Get ekki betur séð en að þessi hérna sé ódýrasti 250GB NVME diskurinn á landinu í augnablikinu
https://tolvutek.is/vara/256gb-m2-pcie- ... byrgd-5-ar
varla:
https://www.tl.is/product/250gb-960-evo-nvme-m2-ssd
https://tolvutaekni.is/products/samsung ... -0gb-s-ssd

Re: ÓE eða hvar er best að kaupa Samsung 970 Evo eða sambærilegt?

Sent: Fös 07. Sep 2018 14:42
af Haffi21
Bestu kaupin eru í þessum hérna á 14.900kr : https://tolvutaekni.is/products/samsung ... -state-ssd

Sé 960 hérna fyrir ofan á sama verði og svo er 860 evo sem hann linkar líka á ekki NVME diskur.

Re: ÓE eða hvar er best að kaupa Samsung 970 Evo eða sambærilegt?

Sent: Fös 07. Sep 2018 14:47
af netkaffi
er með svona móðurborð, hvernig tengi ég svona M.2 kvikiðndi við þetta?

https://i.imgur.com/wELm0s5.png

Re: ÓE eða hvar er best að kaupa Samsung 970 Evo eða sambærilegt?

Sent: Fös 07. Sep 2018 14:51
af Halli25
netkaffi skrifaði:er með svona móðurborð, hvernig tengi ég svona M.2 kvikiðndi við þetta?

https://i.imgur.com/wELm0s5.png
Gerir það ekki nema kaupa sér stýrispjald eins og t.d. https://www.tl.is/product/x4-pci-expres ... sd-breytir

Re: ÓE eða hvar er best að kaupa Samsung 970 Evo eða sambærilegt?

Sent: Fös 07. Sep 2018 14:52
af Halli25
Haffi21 skrifaði:Bestu kaupin eru í þessum hérna á 14.900kr : https://tolvutaekni.is/products/samsung ... -state-ssd

Sé 960 hérna fyrir ofan á sama verði og svo er 860 evo sem hann linkar líka á ekki NVME diskur.
Vel gert Tölvutækni.. tók þetta nú bara af verðvaktinni.. linka 860 í 960 línunni...

Re: ÓE eða hvar er best að kaupa Samsung 970 Evo eða sambærilegt?

Sent: Fös 07. Sep 2018 15:13
af netkaffi
þett' er ekkert gefins.

Re: ÓE eða hvar er best að kaupa Samsung 970 Evo eða sambærilegt?

Sent: Fös 07. Sep 2018 15:18
af netkaffi
er ekki hægt að tengja þetta beint við nýrri móðurborð?

Re: ÓE eða hvar er best að kaupa Samsung 970 Evo eða sambærilegt?

Sent: Fös 07. Sep 2018 15:37
af Halli25
netkaffi skrifaði:er ekki hægt að tengja þetta beint við nýrri móðurborð?
já öll nýjustu móðurborð eru með m.2 X4 tengi

Re: ÓE eða hvar er best að kaupa Samsung 970 Evo eða sambærilegt?

Sent: Fös 07. Sep 2018 21:19
af audiophile
Æðislegt að sjá hvað SSD diskar eru komnir á viðráðanleg verð og hvað þá ofurhraðir Nvme diskar. Góðir tímar.