Síða 1 af 1
Kaupa föt og fleiri í Póllandi
Sent: Mán 03. Sep 2018 17:22
af dedd10
Hefur einhver reynslu af því að versla föt á netinu og láta senda innan Póllands á hotel?
Hvaða síðu myndi menn mæla með?
Re: Kaupa föt og fleiri í Póllandi
Sent: Mán 03. Sep 2018 17:30
af iRagnar
Gætir prófað ASOS
Re: Kaupa föt og fleiri í Póllandi
Sent: Mán 03. Sep 2018 17:51
af pieciapsg
zalando.pl
veit ekki hvort er hægt að senda á hotel, það tekur sirka 3-4 dagar að fá sendingu
Re: Kaupa föt og fleiri í Póllandi
Sent: Mán 03. Sep 2018 21:20
af Klemmi
Hef pantað bækur og raftæki af Amazon og látið senda á hótel. Hins vegar þegar ég kom, þá var það bara í lobbyinu í opinni hillu sem hver sem er hefði geta gengið í. Þetta var meðal annars farsími og annað temmilega dýrt dót, og pakkar til annara gesta hótelsins.
Svo næst þegar ég geri þetta, þá mun ég líklega biðja um að það sé haft á einhverjum öruggari stað