Síða 1 af 1
ÓE Kælingu fyrir LGA775 Sökkul.
Sent: Sun 02. Sep 2018 23:45
af davidsb
Sælir
Er með gamla tölvu Og vantar eftirfarandi hluti.
Örgjörvakælingu fyrir LGA775 Socket.
DDR2 1066 Minni. Annaðhvort 4x2gb eða 2x4gb.
Skjákort, GTX750 eða eitthvað svipað.
Endilega hendið á mig skilaboðum ef þið eigið eitthvað sem þið væruð til í að láta frá ykkur.
Re: ÓE Kælingu fyrir LGA775 Sökkul.
Sent: Mán 03. Sep 2018 09:09
af Sydney
davidsb skrifaði:Sælir
Er með gamla tölvu Og vantar eftirfarandi hluti.
Örgjörvakælingu fyrir LGA775 Socket.
DDR2 1066 Minni. Annaðhvort 4x2gb eða 2x4gb.
Skjákort, GTX750 eða eitthvað svipað.
Endilega hendið á mig skilaboðum ef þið eigið eitthvað sem þið væruð til í að láta frá ykkur.
Á eina svona fyrir 775 sem þú mátt fá gefins ef þú sækir hana.

Re: ÓE Kælingu fyrir LGA775 Sökkul.
Sent: Mán 03. Sep 2018 09:18
af davidsb
Sendi þér PM.
Re: ÓE Kælingu fyrir LGA775 Sökkul.
Sent: Mán 03. Sep 2018 12:46
af Asistoed
Ætlaði að fara ð bjóða þér fríar stock kælingar, en sú sem gaurinn linkað er margfalt betri
Á Til nóg af dd2 minni lying around (more or less allt high performance) svo get redað þér því nó problem.
Á að ég held ekki 750 nividia kort eða sambærilegt á lausu ( er með um 50 tölvur no joke).
Ein spurning samt: s775 örgjörvar hitna fáránlega lítið, hvers konar örgjörvar ertu að nota?
Ef þú ert að nota eitthvað core2duo eða lélegra setup á ég quadcore 9300 eða 9700 quadcore s775.
More or less hættur að vinna með þessa kynslóð af vélum, svo ekki beint að pæla í peningaplokki, bara koma hlutunum í notkun
PM me. Mbk. Adi