Síða 1 af 1
Hreinsiefni fyrir skjái
Sent: Sun 26. Ágú 2018 16:54
af roadwarrior
Hvað er besta hreinsiefnið fyrir skjái að mati vaktara?
Er sjálfur með Asus VC279 og Lg OLED tæki og er að leita mér að besta hreinsiefninu sem skilur ekki eftir sig ský.
Re: Hreinsiefni fyrir skjái
Sent: Sun 26. Ágú 2018 17:37
af pepsico
Hef heyrt mikið lof um gel sem fæst í Elko en því miður ekki prófað það sjálfur því ég á áratugabirgðir af spreyi.
Re: Hreinsiefni fyrir skjái
Sent: Sun 26. Ágú 2018 18:17
af SolidFeather
Ég hef alltaf notað raka microfiber tusku á mína lcd skjái, það bara svínvirkar.
Re: Hreinsiefni fyrir skjái
Sent: Sun 26. Ágú 2018 19:02
af mercury
Re: Hreinsiefni fyrir skjái
Sent: Sun 26. Ágú 2018 19:53
af audiophile
Þetta svínvirkar. Best með hreinni microfiber tusku.
Re: Hreinsiefni fyrir skjái
Sent: Sun 26. Ágú 2018 20:05
af jojoharalds
Re: Hreinsiefni fyrir skjái
Sent: Sun 26. Ágú 2018 21:47
af worghal
kanski biased en andskotinn hafi það hvað þetta er gott hreinsiefni!
nota þetta á allt hjá mér
