Síða 1 af 1
Hvaða silent PSU á ég að kaupa mér? Því hljólátari því betra
Sent: Mán 20. Ágú 2018 09:05
af netkaffi
Þarf ekki að ráða við meira en dæmigerða budget leikjavél, þannig séð.
Re: Hvaða silent PSU á ég að kaupa mér? Því hljólátari því betra
Sent: Mán 20. Ágú 2018 09:14
af netkaffi
Re: Hvaða silent PSU á ég að kaupa mér? Því hljólátari því betra
Sent: Mán 20. Ágú 2018 09:19
af Squinchy
Ég verð allavegana ekki var við það að viftan í mínu Corsair RM750x sé að fara í gang
Re: Hvaða silent PSU á ég að kaupa mér? Því hljólátari því betra
Sent: Mán 20. Ágú 2018 09:20
af Njall_L
Myndi persónulega panta Seasonic Prime Titanium Fanless ef þú vilt panta erlendis frá
https://seasonic.com/prime-titanium-fanless
Ef þú vilt versla hérlendis þá hef ég mjööög góða reynslu af Seasonic Prime línunni. Hef ekki orðið var við að viftan fari í gang á mínum.
https://tolvutek.is/leita/Prime
Re: Hvaða silent PSU á ég að kaupa mér? Því hljólátari því betra
Sent: Mán 20. Ágú 2018 09:25
af jonsig
Seasonic focus og dark power pro eru nánast á pari. Alveg silent
Re: Hvaða silent PSU á ég að kaupa mér? Því hljólátari því betra
Sent: Mán 20. Ágú 2018 10:03
af netkaffi
Vá, þetta eru ekkert gefins PSUs! Ég ætla að fara í eitthvað ódýrara til að byrja með, en takk fyrir að kynna mig fyrir (Seasonic).
Re: Hvaða silent PSU á ég að kaupa mér? Því hljólátari því betra
Sent: Mán 20. Ágú 2018 10:31
af ChopTheDoggie
Er þá ekki bara málið að fá sér Seasonic Focus + Gold certified? Kostar 20kall útí Tölvutek
