Síða 1 af 1

Búa til spilastokk

Sent: Þri 14. Ágú 2018 09:57
af benony13
Daginn spjallverjar

Ég er að hugsa um að búa til spilastokk fyrir íþróttafélag en sá hængur er á að ég veit ekki í hvaða forriti ég á að gera það.
Vita menn hér hvort það sé til eitthvað sniðugt forrit?
Búinn að leita í bæði publsiher og word en fann ekkert.

Re: Búa til spilastokk

Sent: Þri 14. Ágú 2018 10:02
af Mossi__
InDesign

Re: Búa til spilastokk

Sent: Mið 15. Ágú 2018 00:09
af benony13
Mossi__ skrifaði:InDesign
Ætli það séu presents í því?

Re: Búa til spilastokk

Sent: Mið 15. Ágú 2018 09:57
af worghal
benony13 skrifaði:
Mossi__ skrifaði:InDesign
Ætli það séu presents í því?
Meinaru preset?
En alltaf hægt að fá templates á netinu :D

Re: Búa til spilastokk

Sent: Mið 15. Ágú 2018 11:49
af appel
Örugglega til einhver online þjónusta/verslun fyrir þetta sem býður upp á svona wizard.

https://www.makeplayingcards.com/
https://www.makeplayingcards.com/printi ... cards.aspx

bara google það, "custom playing cards" eða "order custom deck of cards"