Síða 1 af 1
Hvaða fartölvu mynduð þið kaupa í dag? (100-150k range)
Sent: Lau 11. Ágú 2018 14:59
af Onyth
Er að leita mér a góðri fartölvu fyrir skóla og almenna vinnslu. Er að hugsa um tölvu í svona 100-150k price range. SSD og fínn skjár eru must.
Útfrá þessu, hvaða tölvu mynduð þið velja og afhverju?
Re: Hvaða fartölvu mynduð þið kaupa í dag? (100-150k range)
Sent: Lau 11. Ágú 2018 15:09
af Njall_L
Myndi persónulega kaupa Acer Swift 5, færð nokkuð góð spec. 8th Gen CPU, 8GB RAM og Full HD IPS snertiskjá.
Aðal málið er samt hvað hún er létt, innan við 1kg, trúði því ekki hversu létt það raunverulega er fyrr en að ég prófaði að halda á henni. Þrátt fyrir að hún sé létt er hún alls ekki "cheap" og greinilega mjög solid bygging.
Myndi allavega mæla með að gera þér ferð upp í Tölvutek og kíkja á gripinn.
i7 útgáfa:
https://tolvutek.is/vara/acer-swift-5-s ... -88zd-2018
i5 útgáfa:
https://tolvutek.is/vara/acer-swift-5-s ... -526g-2018
Re: Hvaða fartölvu mynduð þið kaupa í dag? (100-150k range)
Sent: Lau 11. Ágú 2018 16:27
af Onyth
Njall_L skrifaði:Myndi persónulega kaupa Acer Swift 5, færð nokkuð góð spec. 8th Gen CPU, 8GB RAM og Full HD IPS snertiskjá.
Aðal málið er samt hvað hún er létt, innan við 1kg, trúði því ekki hversu létt það raunverulega er fyrr en að ég prófaði að halda á henni. Þrátt fyrir að hún sé létt er hún alls ekki "cheap" og greinilega mjög solid bygging.
Myndi allavega mæla með að gera þér ferð upp í Tölvutek og kíkja á gripinn.
i7 útgáfa:
https://tolvutek.is/vara/acer-swift-5-s ... -88zd-2018
i5 útgáfa:
https://tolvutek.is/vara/acer-swift-5-s ... -526g-2018
Já var einmitt búinn að skoða þessa. Var líka að skoða Asus UX430UAR hjá Tölvulistanum. Er hún ekki svipuð?
https://www.tl.is/product/ux430uar-i5-f ... -8gb-minni
Re: Hvaða fartölvu mynduð þið kaupa í dag? (100-150k range)
Sent: Mán 13. Ágú 2018 07:16
af Njall_L
Myndi persónulega frekar taka Acer tölvuna. NVME diskur í henni í staðinn fyrir SATA í Asus. Einnig snertiskjár á Acer og hún er léttari fyrir minni pening.
Re: Hvaða fartölvu mynduð þið kaupa í dag? (100-150k range)
Sent: Mán 13. Ágú 2018 08:28
af kassi
Myndi taka Asus Asus bila miklu minna
Er búin að eiga 2 Asus og 2 Acer.Var alltaf í vesni með Acer vélarnar (kannski var ég óheppin)Asus vélarnar klikkuðu aldrei.
Re: Hvaða fartölvu mynduð þið kaupa í dag? (100-150k range)
Sent: Mán 13. Ágú 2018 14:29
af Onyth
kassi skrifaði:Myndi taka Asus Asus bila miklu minna
Er búin að eiga 2 Asus og 2 Acer.Var alltaf í vesni með Acer vélarnar (kannski var ég óheppin)Asus vélarnar klikkuðu aldrei.
Ég er líka að hallast að ASUS. Hvernig finnst þér þessi hljóma?
https://www.tl.is/product/ux430uar-i5-f ... -8gb-minni
Eitthver önnur sem þú myndir mæla með?
Re: Hvaða fartölvu mynduð þið kaupa í dag? (100-150k range)
Sent: Mán 13. Ágú 2018 20:44
af kassi
Þessi lúkkar mjög vel.Betri en mín sem ég keypti fyrir 3 árum og kostaði þá yfir 300!
Og virkar ennþá alveg þrusuvel batteríið sama og ekkert slappast!
En myndi vilja hafa stærri disk 512gb
Re: Hvaða fartölvu mynduð þið kaupa í dag? (100-150k range)
Sent: Þri 14. Ágú 2018 01:52
af tanketom
Re: Hvaða fartölvu mynduð þið kaupa í dag? (100-150k range)
Sent: Þri 14. Ágú 2018 11:57
af Fridrikn
notaða Thinkpad, fyrirtækjatölvur eru almennt betur byggðar í samanburði við almennings fartölvur. Þær eru líka með nipplu.