Síða 1 af 1
AGP Fastwrite on or off ??
Sent: Sun 13. Mar 2005 21:24
af Predator
Eins og stendur í titlinum þá spyr ég hvort er betra að hafa fastwrite á on eða off með þetta system sem er í undirskriftini hjá mér ?
Sent: Sun 13. Mar 2005 23:53
af fallen
on
Sent: Mán 14. Mar 2005 01:21
af corflame
off
Það er amk mælt með því fyrir ATI Radeon skjákort. Man ekkert af hverju það er....
Bætt við:
Ah, það er vegna stability vandamála, amk var það þannig að í mörgum
leikjum (t.d. COD ef ég man rétt) þá virkuðu þeir ekki vel með
Fastwrite ON, ef það var OFF, þá virkaði það fínt.
Semsagt, ekki vegna einhverra ímyndaðra FPS gain mál eins og sumir
halda heldur stöðugleika vandamála.
Sent: Mán 14. Mar 2005 08:10
af gnarr
af því að einhverjir cs-arar ímynduuðu sér að það væri betra.
það er betra að hafa það on.
Sent: Mán 14. Mar 2005 09:09
af einarsig
on!
færð 0.1 fps í performance með það á, gerði vísindalega könnun á þessu.... getur prófað að leita að þræðinum.
Sent: Mán 14. Mar 2005 09:16
af gnarr
ég er með það on. og ég er með um 1000x meira en 0.1fps.
Sent: Mán 14. Mar 2005 15:09
af Predator
Ok þá stillir hefur maður það á on.
Sent: Fös 18. Mar 2005 04:43
af fallen
vsync on, fastwrites on, MÚSARTWEAK TIL HELVÍTIS ÞETTA ER SVO SMOOOOTH
Sent: Fös 18. Mar 2005 11:33
af Phanto
mig minnir að þessi vandamál með fastwrite hafi bara verið á 9600 kortunum
Sent: Fös 18. Mar 2005 11:50
af gnarr
mig minnir að þessi vandamál hafi BARA verið á PowerColor 9600xt á Abit IC7 MAX3 borðum
Sent: Fös 18. Mar 2005 13:30
af vldimir
Hvar stillir maður Vertical sync á X800XT kortunum með nýjustu catalyst driverana?
Og á maður að hafa AGP Write & Read á ON líka?