13'' eða 15'' fartölva fyrir menntaskóla?
Sent: Þri 24. Júl 2018 03:43
hæhæ,
Er að pæla að kaupa mér Macbook Pro fyrir menntaskóla en er með valkvíða varðandi það hvort að ég ætti að fá mér 13'' eða 15'' gerðina.
Mig langar í 15'' en hef áhyggjur af því að það taki of mikið pláss á borðinu og annarstaðar en þegar ég kíkti í Elko þá fannst mér 13'' vera svo lítil miðað við 15'' en samt sættanleg stærð. Þær eru báðar mjög léttar þannig að þyngdin ætti ekki að skipta máli og ég mun kaupa tölvuna að utan þannig ég gæti fengið 2018 gerðina miklu ódýrara en 2017 árgerðin er að seljast hér. Þið sem notið/notuðu fartölvu í menntaskóla hvaða stærð finnst ykkur vera passlegt?
Er að pæla að kaupa mér Macbook Pro fyrir menntaskóla en er með valkvíða varðandi það hvort að ég ætti að fá mér 13'' eða 15'' gerðina.
Mig langar í 15'' en hef áhyggjur af því að það taki of mikið pláss á borðinu og annarstaðar en þegar ég kíkti í Elko þá fannst mér 13'' vera svo lítil miðað við 15'' en samt sættanleg stærð. Þær eru báðar mjög léttar þannig að þyngdin ætti ekki að skipta máli og ég mun kaupa tölvuna að utan þannig ég gæti fengið 2018 gerðina miklu ódýrara en 2017 árgerðin er að seljast hér. Þið sem notið/notuðu fartölvu í menntaskóla hvaða stærð finnst ykkur vera passlegt?