Ein pæling
Sent: Lau 21. Júl 2018 02:11
Ein svona kvöld pæling hjá mér eftir að hafa lesið þetta um forseta danska þingsins.
Vegna veðurbreytinga um allan heim þá grunar mig að í framtíðinni mun ísland verða svona ''safe haven'' s.s. nó af mat, vatni og rafmagni. Ég tel að fólk út um allan heim muni flytja meira til Norðurlandanna til þess að fá betra líf.
Án þess að vera dæmdur rasisti eða móti/með einhverju, ætla ég því bara að segja sem ég veit að margir hugsa. Mig langar bara hreinlega ekki að landið verður orðið eins og Osló, London eða sprungið af útlendingum vegna þess að við ''þurfum'' að hleypa öllum inn því annars hötum við heiminn.
Gögn frá Hagstofu Íslands
Því þetta er ekki einhver ákvörðun sem er hægt að laga ef hún fer til fjandans s.s. að opna, sitjum uppi með liðið forever.
Pælið aðeins í þessu
P.S.
Kannski ætti Grænland, Ísland, Færeyjar, Danmörk og Noregur að stofna samning eins og Nato nema segja okkur úr hinu og loka okkur af og efla samninga og tengsl milli landana. (Mun aldrei gerast en wild thought að endurvekja Viking Nation)
http://www.ruv.is/frett/varar-vid-somu- ... anarieyjum <--- Er þetta ekki að gerast rólega hérna ?
Vegna veðurbreytinga um allan heim þá grunar mig að í framtíðinni mun ísland verða svona ''safe haven'' s.s. nó af mat, vatni og rafmagni. Ég tel að fólk út um allan heim muni flytja meira til Norðurlandanna til þess að fá betra líf.
Án þess að vera dæmdur rasisti eða móti/með einhverju, ætla ég því bara að segja sem ég veit að margir hugsa. Mig langar bara hreinlega ekki að landið verður orðið eins og Osló, London eða sprungið af útlendingum vegna þess að við ''þurfum'' að hleypa öllum inn því annars hötum við heiminn.
Gögn frá Hagstofu Íslands
Ættu við að hafa hurðina opna og hleypa inn þangað til landið ræður ekki við meira eða setja eitthvað þak eða stoppara ?Á síðasta ári fluttust 14.929 til landsins og hafa aldrei fleiri flust til landsins á einu ári.
Því þetta er ekki einhver ákvörðun sem er hægt að laga ef hún fer til fjandans s.s. að opna, sitjum uppi með liðið forever.
Pælið aðeins í þessu
P.S.
Kannski ætti Grænland, Ísland, Færeyjar, Danmörk og Noregur að stofna samning eins og Nato nema segja okkur úr hinu og loka okkur af og efla samninga og tengsl milli landana. (Mun aldrei gerast en wild thought að endurvekja Viking Nation)
http://www.ruv.is/frett/varar-vid-somu- ... anarieyjum <--- Er þetta ekki að gerast rólega hérna ?