Síða 1 af 1
hjálp með gtx 970 asus
Sent: Lau 14. Júl 2018 08:53
af McBain
Hæ
lendi of í því að kortið krassa hjá mér "black screen", ég er ekki að yfirklukka það neitt
og er með 620w aflgjafa
einhverjar hugmyndir?
Re: hjálp með gtx 970 asus
Sent: Lau 14. Júl 2018 09:25
af Njall_L
Hefur þú annað skjákort sem þú gætir prófað til að einangra vandamálið við skjákortið en ekki aðra íhluti?
Re: hjálp með gtx 970 asus
Sent: Lau 14. Júl 2018 14:56
af McBain
nei því miður, gæti verið að kortið sé að verða lélegt?
Re: hjálp með gtx 970 asus
Sent: Sun 15. Júl 2018 12:54
af GunZi
Hreyfast vifturnar á kortinu þegar þetta gerist? Eða er engin hreyfing á kortinu, hvað með restina af tölvunni?
Re: hjálp með gtx 970 asus
Sent: Sun 15. Júl 2018 22:23
af McBain
Allar viftur i góðum gír
Re: hjálp með gtx 970 asus
Sent: Sun 15. Júl 2018 23:08
af Ingisnickers86
Búin að prufa annan skjá? Nýlega búin að update-a driver? Gerist það bara í ákveðnum aðstæðum?