Síða 1 af 1
er hægt að hafa dual hljóðkort?
Sent: Fös 11. Mar 2005 20:57
af DoRi-
well, er með innbygt á móðurborð Ac97 hljóðkort og Creative Audigy ZS 2 PCI, get ég látið þau bæði virka á sama tíma? verður ekkert driver collision? mun windows leyfa þetta?
Veit ekkert hvað ég ætla að gera við að nota 2 hljóðkort á sama tíma

langar bara að nota bæði headphone-in og speakerana á sama tíma ef einhver kíkir til manns

, mikið þægilegra að nota headphone-in heldur en speaker-ana
Sent: Fös 11. Mar 2005 21:09
af MuGGz
þarft ekkert 2 hljóðkort til þess að vera bæði með headphones og speakers
kaupir bara svona T stykki.
ég er bæði mðe græjurnar mínar og headphonin tengd við kortið mitt með svona T stykki. 1 í 2.
Sent: Fös 11. Mar 2005 21:11
af urban
mér finnst það ólíklegt að það mudni virka í einhverjum leikjum (virkar reyndar í forritum einsog traktor og ýmsum dj og sound forritum)
en flestir leikir stillast ábara annað hljóðkortið og þar að leiðandi mundi ekkert heyrast úr hinu....
en þú getur náttlega alltaf fengið þér
svona snúru
en þá er aftur á móti gallinn sá að ef hátalarnir hjá þér er 5.1 þámundi aðeins heyrast í centernum (eða þeirri rás semþú mundir setja þetta á)
en reyndar gæturu Þá líka stilt bara á headphones í control panel og þá heyrði félagi þinn soldið bjagað ljóð úr 5.1 kerfinu
Sent: Fös 11. Mar 2005 21:19
af DoRi-
ég er nú bara með 2.0 og sennheiser headphone, og nú er að vinna fyrir 590 kallinum

,, vinna í fiski og slori á morgun

Sent: Fös 11. Mar 2005 21:32
af ICM
Slökkva á þessu onboard rusli, það er ekki gagnlegt í neitt nema Doom3 og einfaldar hljóðskrár.
Sent: Fös 11. Mar 2005 22:13
af hahallur
á mínu móðurborði slökknar sjálfum sér á hljóðstýringunni.