Síða 1 af 1

Freesync skjáir.

Sent: Sun 08. Júl 2018 22:54
af Snikkari
Er með leikjavél með Ryzen 5 1600X og Radeon RX580 og þarf nýjan skjá.
Er ekki best að kaupa Freesync skjá ?
Er að spá í 1080p 144hz, eða 1440p 144hz.

Hverju mæla menn með varðandi þetta ?

Re: Freesync skjáir.

Sent: Mán 09. Júl 2018 00:37
af worghal
ég er með einn svona og elska hann í alla staði :D
https://www.netverslun.is/Tolvur-og-skj ... 300.action

ég er kanski smá biased þar sem ég vinn hjá Origo :p