Þráðlaus netkort fyrir tölvuleikjaspilun
Sent: Mið 04. Júl 2018 00:30
Sælir vaktrar, ég þarf bráðlega að fara að fjárfesta í wifikorti fyrir borðtölvuna mína því ég get ekki hft hana beintengda lengur, er eitthvað sérstakt til þess að leitast eftir? Vantar helst ráð og hvaða kortum þið mælið með 
