Góður en ekki of dýr blettari
Sent: Fim 28. Jún 2018 17:35
Var að kaupa jeppa og smá ryð komið í afturhleran, hvar er best að fara með gripinn í ryðbætingu/blettun?
Myndi gera sjálfur en hef ekki góða reynslu af því, náði aldrei 100% að komast fyrir vandan
Myndi gera sjálfur en hef ekki góða reynslu af því, náði aldrei 100% að komast fyrir vandan
