Síða 1 af 1

verðhugmynd á íhluti ?

Sent: Fim 10. Mar 2005 14:14
af ParaNoiD
ég er með hérna Abit AV8-3rd eye móðurborð og 9800 pro 128mb skjákort bæði um 3 mánaða gamal og er að spá í hvað væri svona eðlilegt verð á þessu ?

nýtt kostar þetta svona 32-35k

er að spá í að selja þetta sko en nenni ekki að vera að gefa þetta frá mér :)

hvað mynduð þið halda að væri eðlilegt verð ?

Sent: Fim 10. Mar 2005 15:30
af kaktus
ha? keyptirðu 9800pro fyrir 3 mánuðum?
ég hefði haldið að á þeim tíma hefðu staðið þér til boða mun betri kort fyrir sama aur?

myndi giska að fyrir móðurborð-ið fáirðu 50-65% af búðarverði (mjög gott móðurborð reyndar)
en get ekki ímyndað mér að þú fáir nema smottery fyrir skjákortið

Sent: Fim 10. Mar 2005 15:33
af jericho
skoða kannski hvað fólk er að biðja um fyrir álika hluti á Partalistanum eða bara auglýsa þar líka...