Síða 1 af 1

Gott forrit fyrir notkun á mörgum skjám

Sent: Mið 09. Mar 2005 21:38
af zaiLex
Eru ekki til einhver góð forrit fyrir svona? Stillingarnar í skjákortsdriverunum eru alveg glataðar.

Sent: Mið 09. Mar 2005 21:40
af CraZy
ultramon ?

Sent: Mið 09. Mar 2005 21:56
af Snorrmund
Ultramon er örugglega lang þægilegast.. :) getur stillt wallapaperana með því og allt heila klabbið.. bætt taskbar við secondary display og fleira..

Sent: Mið 09. Mar 2005 23:58
af zaiLex
Þetta er AKKÚRAT það sem ég þurfti, takk.

Sent: Fim 10. Mar 2005 12:42
af CraZy
np ;) :*