Síða 1 af 1

Geislahitari á pallinn – Hverju mælið þið með?

Sent: Mið 13. Jún 2018 20:05
af elri99
Ég finn ekki mikið úrval, bara þetta:

https://www.byko.is/vefverslun/heimilis ... sort=nafni

Re: Geislahitari á pallinn – Hverju mælið þið með?

Sent: Mið 13. Jún 2018 20:49
af littli-Jake
Sorry fyrir að stela þræðinum en hvað er þetta?
https://www.byko.is/vefverslun/heimilis ... /vnr/23379

Semsagt "brennikubbar"

Re: Geislahitari á pallinn – Hverju mælið þið með?

Sent: Mið 13. Jún 2018 21:03
af elri99
Veit ekki af hverju þetta kemur svona sem linkur
https://www.byko.is/vefverslun/heimilis ... sort=nafni

Re: Geislahitari á pallinn – Hverju mælið þið með?

Sent: Fim 14. Jún 2018 08:39
af Elvar81
ertu að tala um geislahitara sem er laus og á fæti ? ég keypti svoleiðis í Bauhaus fyrir 2 árum og hann virkar fínt.

svo er þetta til í Rönning sem þú festir upp https://www.ronning.is/geislaofnar

Re: Geislahitari á pallinn – Hverju mælið þið með?

Sent: Fim 14. Jún 2018 10:32
af Gislinn
littli-Jake skrifaði:Sorry fyrir að stela þræðinum en hvað er þetta?
https://www.byko.is/vefverslun/heimilis ... /vnr/23379

Semsagt "brennikubbar"
Kubbar til að starta eldi í eldstæðum. Basically eldfimt rusl sem er olíumettað þannig það er auðvelt að kveikja upp í því, setur svo timburkubba með þessu til að viðhalda eldinum.