Síða 1 af 1
Microsoft kaupir Github á 7.5 billion $
Sent: Mán 04. Jún 2018 20:12
af Hjaltiatla
Microsoft kaupir Github á 7.5 billion $
Frétt um málið
https://www.theverge.com/2018/6/4/17422 ... icial-deal
Hafiði einhverja skoðun á þessu
Re: Microsoft kaupir Github á 7.5 billion $
Sent: Mán 04. Jún 2018 20:14
af worghal
gvfs
that is all
Re: Microsoft kaupir Github á 7.5 billion $
Sent: Mán 04. Jún 2018 21:22
af Hjaltiatla
worghal skrifaði:gvfs
that is all
GitHub for Business er það ekki líklegt.
Ég er alveg hættur að nota skype í dag (notaði það mikið áður en microsoft keypti það).
Sjáum hvað gerist fyrir Github.
edit:
Re: Microsoft kaupir Github á 7.5 billion $
Sent: Þri 05. Jún 2018 10:01
af GullMoli
Ég held að þetta sé bara mjög gott. Ekki mörg fyrirtæki sem hafa tök á því að fjárfesta í einhverju svona löguðu og miðað við fréttir af þeim nýlega þá hef ég núll áhyggjur, 100% góður ásetningur.