Síða 1 af 1

[ÓE] ITX kassa

Sent: Fös 01. Jún 2018 12:20
af FriðrikH
Ég er að leita mér að snyrtilegum ITX kassa.

Skilyrði:
Að hann taki skjákort í fullri stærð
Að þetta sé bara ITX kassi, þ.e.a.s. ég er ekki að leita að m-ATX kassa sem tekur líka ITX móðurborð.

Kostir:
Að hann taki aflgjafa í fullri stærð (ekki skilyrði)
Því minni því betra

Re: [ÓE] ITX kassa

Sent: Fös 01. Jún 2018 13:29
af rapport

Re: [ÓE] ITX kassa

Sent: Fös 01. Jún 2018 13:37
af Ingisnickers86
Er með Fractal Design Node 202 sem ég þarf að losa við. ITX kassi, tekur GPU í fullri lengd en aðeins SFX PSU.

Hefuru áhuga?

Re: [ÓE] ITX kassa

Sent: Fös 01. Jún 2018 14:01
af FriðrikH
Ingisnickers86 skrifaði:Er með Fractal Design Node 202 sem ég þarf að losa við. ITX kassi, tekur GPU í fullri lengd en aðeins SFX PSU.

Hefuru áhuga?
Ég er meira að leita að kubbalegri kassa, þakka þér samt fyrir.

Re: [ÓE] ITX kassa

Sent: Fös 01. Jún 2018 14:04
af Ingisnickers86
Ok, en hann er mjög lítill og nettur. Hægt að hafa hann bæði láréttan og lóðréttan (kemur með standi).