Dell Dimension 8400 turntölva
Sent: Þri 08. Mar 2005 22:43
Já góðan dag. Ég hef verið að skoða Dell tölvur. Fjölskylda mín er með dell svona undir bókhald og svona.
En það sem ég er að spá í er þessi hérna Dell Dimension 8400.
http://extranet.ejs.is/extranet/Product ... N8400%2306
Þitt verð: 135.000 kr. (108.434 kr. án VSK)
Intel Pentium 4 3.2GHz/1MB Cache 800MHz FSB & HT
1024MB DualChannel DDR2 533MHz (2x512MB)
160GB (7200rpm) SATA Hard Drive
3.5" 1.44MB disklingadrif
16X DVD+RW with double layer write capability
Dell Gigabit Ethernet 10/100/1000
256MB PCI Express x16 (DVI/VGA/TV-out) X800 XT skjákort
SoundBlaster Audigy 2 Digital hljóðkort
8 USB 2 (tvö að framan), Serial, Parallel 2 PS/2
IEEE 1394 FireWire
Íslenskt lyklaborð & Logitech ljósamús
Microsoft Windows XP Professional
Microsoft Works 7.0
Mini Tower 42.5cm x 18.1cm x 44.7cm (h x b x d)
2ja ára ábyrgð á verkstæði EJS.
Mér þætti gaman að fá að vita ykkar álit á þessari Tölvu. Er Dell ekki frekar hljóðlátt. Svona yfir höfuð?. Ég er að leita að mér að Power og silent. Jæja ég vona að þið botnið eitthvað í þessu.
Ps. Er kannski betra að versla þetta frá Usa ?.
Kv Ragnar Jóhannesson
Öll svör þökkuð fyrifram
En það sem ég er að spá í er þessi hérna Dell Dimension 8400.
http://extranet.ejs.is/extranet/Product ... N8400%2306
Þitt verð: 135.000 kr. (108.434 kr. án VSK)
Intel Pentium 4 3.2GHz/1MB Cache 800MHz FSB & HT
1024MB DualChannel DDR2 533MHz (2x512MB)
160GB (7200rpm) SATA Hard Drive
3.5" 1.44MB disklingadrif
16X DVD+RW with double layer write capability
Dell Gigabit Ethernet 10/100/1000
256MB PCI Express x16 (DVI/VGA/TV-out) X800 XT skjákort
SoundBlaster Audigy 2 Digital hljóðkort
8 USB 2 (tvö að framan), Serial, Parallel 2 PS/2
IEEE 1394 FireWire
Íslenskt lyklaborð & Logitech ljósamús
Microsoft Windows XP Professional
Microsoft Works 7.0
Mini Tower 42.5cm x 18.1cm x 44.7cm (h x b x d)
2ja ára ábyrgð á verkstæði EJS.
Mér þætti gaman að fá að vita ykkar álit á þessari Tölvu. Er Dell ekki frekar hljóðlátt. Svona yfir höfuð?. Ég er að leita að mér að Power og silent. Jæja ég vona að þið botnið eitthvað í þessu.
Ps. Er kannski betra að versla þetta frá Usa ?.
Kv Ragnar Jóhannesson
Öll svör þökkuð fyrifram