Ef Vaktarar réðu, hver væri niðurstaðan?
Sent: Lau 26. Maí 2018 22:39
Jæja, hvað yrði kosið?
Tölvu og tækniáhuga samfélagið.
https://gamma.vaktin.is/
Einhver benti á að þeir eru mögulega að verða undir eigin velgengni. Margir flokkar farnir að leggja meiri áherslu á umhverfis- og jafnréttismál. Þá má spyrja hvort að þeir hafi jafn mikið erindi uppá borð og þeir gerðu áður?Hjaltiatla skrifaði:VG strax byrjuð að finna fyrir því að hafa farið í samstarf með XD í ríkisstjórn.
Sjálfur tel ég að í Reykjavík að Sósíalistaflokkurinn hafi tekið yfir á vinstri vængnum einmitt vegna mjög furðulegs samstarfs við XD í ríkisstjórn.blitz skrifaði:Einhver benti á að þeir eru mögulega að verða undir eigin velgengni. Margir flokkar farnir að leggja meiri áherslu á umhverfis- og jafnréttismál. Þá má spyrja hvort að þeir hafi jafn mikið erindi uppá borð og þeir gerðu áður?Hjaltiatla skrifaði:VG strax byrjuð að finna fyrir því að hafa farið í samstarf með XD í ríkisstjórn.
Fannst þetta fín pæling.
Ég tel að það sé rétt mat hjá þér rapport, er einhver munur á VG og D í dag? Mér finnst Katrín og Bjarni hljóma orðið alveg eins.Hjaltiatla skrifaði:Sjálfur tel ég að í Reykjavík að Sósíalistaflokkurinn hafi tekið yfir á vinstri vængnum einmitt vegna mjög furðulegs samstarfs við XD í ríkisstjórn.blitz skrifaði:Einhver benti á að þeir eru mögulega að verða undir eigin velgengni. Margir flokkar farnir að leggja meiri áherslu á umhverfis- og jafnréttismál. Þá má spyrja hvort að þeir hafi jafn mikið erindi uppá borð og þeir gerðu áður?Hjaltiatla skrifaði:VG strax byrjuð að finna fyrir því að hafa farið í samstarf með XD í ríkisstjórn.
Fannst þetta fín pæling.
BTW ég kaus hvorugan flokkinn.
WUT!GuðjónR skrifaði:Ég tel að það sé rétt mat hjá þér rapport, er einhver munur á VG og D í dag? Mér finnst Katrín og Bjarni hljóma orðið alveg eins.Hjaltiatla skrifaði:Sjálfur tel ég að í Reykjavík að Sósíalistaflokkurinn hafi tekið yfir á vinstri vængnum einmitt vegna mjög furðulegs samstarfs við XD í ríkisstjórn.blitz skrifaði:Einhver benti á að þeir eru mögulega að verða undir eigin velgengni. Margir flokkar farnir að leggja meiri áherslu á umhverfis- og jafnréttismál. Þá má spyrja hvort að þeir hafi jafn mikið erindi uppá borð og þeir gerðu áður?Hjaltiatla skrifaði:VG strax byrjuð að finna fyrir því að hafa farið í samstarf með XD í ríkisstjórn.
Fannst þetta fín pæling.
BTW ég kaus hvorugan flokkinn.
Allt tal VG um samstarf til að hafa áhrinf er tal út í loftið, þetta er valdagræðgi og stólafíkn. Það er svo spennandi að fá stólinn að öllu er fórnað.
Allir flokkar á Íslandi eru í raun vinstriflokkar, eru bara mismikið til vinstri.Hjaltiatla skrifaði:XD er í raun vinstri flokkur í feluleik.
Viðreisn er engin alvöru hægri flokkurHjaltiatla skrifaði:Núna er það ALVÖRU hægri flokkur sem virðist vera með ákvörðunarvaldið í Reykjavík þ.e Viðreisn.
XD er í raun vinstri flokkur í feluleik.
Sennilega eitt mesta snildar plot samtímansGuðjónR skrifaði:Ef stjórnmál eru gallabuxur þá er Sjálfstæðisflokkurinn vinstri skálmin en Viðreisn sú hægri.
Get ekki betur séð en þetta sé nánast sami flokkurinn, nema viðreisn er hægra megin við Sjálfstæðisflokkinn, eruði nokkuð búnir að gleyma þegar Viðreisn vildi banna peningaseðla og færa allar færslur í gegnum Borgun-Engey frænda?
Sallarólegur skrifaði:Fyndið hvernig niðurstöðurnar eru túlkaðar.
Ég held að þetta sé frekar borðliggjandi. Vinstrimenn og sósíalistar eru að meðaltali óhamingjusamari, með lægri tekjur og hafa minni völd í samfélaginu.
Þess vegna er fylgið mjög stopult og er fljótt að fara á milli flokka þegar færi gefst.
Sama hvað vinstriflokkur gerir í valdatíð sinni þá er alltaf stór hluti kjósendana óánægður, því það er ekki hægt að gera allt fyrir alla. Margir sósíalistar halda til dæmis að peningar vaxi á trjánum og þeirra eina hlutverk sé að berjast á móti þeim sem eiga verðmæti og útdeila eigum annarra til hinna fátæku(lesist: til þeirra sjálfra).
Þetta gengur auðvitað ekki upp nema í útópíu vinstrimanna og því er þetta fylgi á sífelldri hreyfingu. Þegar það eru svo tólf vinstriframboð í boði, þá auðvitað fær VG minna fylgi.
Það er dálítið erfitt að ræða svona mál við fólk sem afneitar staðreyndum.rapport skrifaði: Við "vinstrimenn" erum ekki ekki endilega með lægri laun
Lestu þessa grein:ZiRiuS skrifaði:Ég held að margir sem kjósi Sjálfstæðisflokkinn haldi að þau séu geðveikt rík eða að þau verði það við að kjósa hann.
Sjálfstæðisflokkurinn er t.d. stærsti verkamannaflokkurinn á landinu, pælið í þeim brandara...
Þetta var ekkert bundið við Ísland. Víða um heim voru aristókratar við völd og samfélög mikið stéttaskipt, nóg að nefna Bretland. Ísland og íslenskt samfélag hefur fylgt evrópu hvað þetta varðar, bæði í að viðhalda þessum mismun og einnig að afnema þennan mismun.GuðjónR skrifaði:Lestu þessa grein:ZiRiuS skrifaði:Ég held að margir sem kjósi Sjálfstæðisflokkinn haldi að þau séu geðveikt rík eða að þau verði það við að kjósa hann.
Sjálfstæðisflokkurinn er t.d. stærsti verkamannaflokkurinn á landinu, pælið í þeim brandara...
http://kvennabladid.is/2016/05/03/sagan ... m-skrifar/
Held að ástæðan fyrir því sé að mikið af hipster liði á vinstri mennta vængnum tali niður til fólks eins og það sé vitlaust ef það er ekki sammála því.ZiRiuS skrifaði:Ég held að margir sem kjósi Sjálfstæðisflokkinn haldi að þau séu geðveikt rík eða að þau verði það við að kjósa hann.
Sjálfstæðisflokkurinn er t.d. stærsti verkamannaflokkurinn á landinu, pælið í þeim brandara...
Og hægri liðið í Garðabænum gerir það ekki? Pólitísk umræða almennt beggja meginn við pólana er bara drep leiðinleg í dag. Allir lofa upp í ermina á sér sem ekki er staðið við.Hjaltiatla skrifaði:Held að ástæðan fyrir því sé að mikið af hipster liði á vinstri mennta vængnum tali niður til fólks eins og það sé vitlaust ef það er ekki sammála því.ZiRiuS skrifaði:Ég held að margir sem kjósi Sjálfstæðisflokkinn haldi að þau séu geðveikt rík eða að þau verði það við að kjósa hann.
Sjálfstæðisflokkurinn er t.d. stærsti verkamannaflokkurinn á landinu, pælið í þeim brandara...
Ég held að vinir þínir í Garðabænum tali niður til fólks en hinn hópurinn talar yfir hópinn.ZiRiuS skrifaði:Og hægri liðið í Garðabænum gerir það ekki? Pólitísk umræða almennt beggja meginn við pólana er bara drep leiðinleg í dag. Allir lofa upp í ermina á sér sem ekki er staðið við.Hjaltiatla skrifaði:Held að ástæðan fyrir því sé að mikið af hipster liði á vinstri mennta vængnum tali niður til fólks eins og það sé vitlaust ef það er ekki sammála því.ZiRiuS skrifaði:Ég held að margir sem kjósi Sjálfstæðisflokkinn haldi að þau séu geðveikt rík eða að þau verði það við að kjósa hann.
Sjálfstæðisflokkurinn er t.d. stærsti verkamannaflokkurinn á landinu, pælið í þeim brandara...
Það sem er verst við þetta alltsaman er að fólk er hætt að nenna að kjósa. 33% á kjörskrá mættu ekki til að kjósa í Reykjavík. Það er næstum því sama prósenta og Sjálfstæðisflokkurinn fékk, og sumt af þessu fólki hugsar "atkvæðið mitt skiptir engu máli".
Var það ekki í Eyjum og einhverstaðar annarsstaðar á landinu þar sem munaði einhverju 1-3 atkvæðum á sigurvegara?