Síða 1 af 1

Sjónvarps pælingar

Sent: Sun 20. Maí 2018 21:58
af mercury
Sælir vaktarar.
Nú er ég fluttur í annað húsnæði þar sem ég sit sennilega 4-5m frá sjónvarpinu.
Tækið sem ég er með núna er samsung 55" 8505 curved. Virkilega ánægður með það að öllu leiti nema auðvitað fynnst það full lítið nú orðið.
Pælingin er að fara í 65" tæki og helst ekki undir 7000 línu í samsung eða sambærilegu frá öðrum framleiðendum.
Er ekki viss hvort ég tími að fara í qled eða oled eins og verðin eru í dag.

Hvað hafa vaktarar verið að fá sér eða með hverju mæla þeir sem eru í svipuðum pælingum.
btw Lagerstaða og úrval á 65" tækjum á íslandi er skelfileg atm.

Re: Sjónvarps pælingar

Sent: Sun 20. Maí 2018 22:42
af GuðjónR
mercury skrifaði:Sælir vaktarar.
Nú er ég fluttur í annað húsnæði þar sem ég sit sennilega 4-5m frá sjónvarpinu.
Tækið sem ég er með núna er samsung 55" 8505 curved. Virkilega ánægður með það að öllu leiti nema auðvitað fynnst það full lítið nú orðið.
Pælingin er að fara í 65" tæki og helst ekki undir 7000 línu í samsung eða sambærilegu frá öðrum framleiðendum.
Er ekki viss hvort ég tími að fara í qled eða oled eins og verðin eru í dag.

Hvað hafa vaktarar verið að fá sér eða með hverju mæla þeir sem eru í svipuðum pælingum.
btw Lagerstaða og úrval á 65" tækjum á íslandi er skelfileg atm.
Ég sit líka í 4-5m fjarlægð og með 65"
Reyndu ef þú getur að fara í 75" því 65" er alveg á mörkunum þegar maður er í 4-5 metra fjarlægð.

Re: Sjónvarps pælingar

Sent: Sun 20. Maí 2018 23:06
af mercury
já mikið til í því. bara mikið stökk úr 55-65-75 verð lega séð.

Re: Sjónvarps pælingar

Sent: Sun 20. Maí 2018 23:27
af Semboy
ég er með 28" full hd sjónvarp og hann dugar fyrir heimilið

Re: Sjónvarps pælingar

Sent: Mán 21. Maí 2018 13:29
af mercury
enginn með skoðun á þessu ? samsung , lg, sony eða annað ?

Re: Sjónvarps pælingar

Sent: Mán 21. Maí 2018 14:38
af GuðjónR
mercury skrifaði:enginn með skoðun á þessu ? samsung , lg, sony eða annað ?
Jú ég er með skoðun á því, hvað sem þú ákveður að gera EKKI kaupa Samsung!

Re: Sjónvarps pælingar

Sent: Mán 21. Maí 2018 15:04
af mercury
GuðjónR skrifaði:
mercury skrifaði:enginn með skoðun á þessu ? samsung , lg, sony eða annað ?
Jú ég er með skoðun á því, hvað sem þú ákveður að gera EKKI kaupa Samsung!
einkver sérstök ástæða?
mitt tæki hefur verið top notch frá upphafi. hvaða týpu ert þú með ?

Re: Sjónvarps pælingar

Sent: Mán 21. Maí 2018 16:12
af Viggi
Keypti mér 55" curved samsung tæki í fyrra og hef ekkert út á það að að setja. Datt inn á smart view fídusinn í símanum og djöfull er það þægilegt í music streaming eða ef netið dettur út og mirrorað video úr símanum