Green tv screen og 100% cpu usage
Sent: Þri 08. Mar 2005 17:40
Kannast einhver við þetta af Nvidia kortum?
Ég er búinn að vera í miklum vandræðum með þetta, þegar ég að notast við tv out fæ ég oft grænan tv skjá og cpu usage fer í 100% og myndin höktir mikið og nánast frýs.
Ég er búinn að prófa fullt af spilurum Power DVD, Vlc player BsPlayer og fleiri
Þetta versnar eftir því sem ég notast við nýrri drivera, t.d með 56.64 og 56.72 fæ ég bara grænt tv en cpu fer ekki í 100%. Á öllum nýrri driverum sem ég hef prófað fer cpu í 100%
Og svo í gær prófaði ég nýjasta driverinn 71.90, þá lenti ég í fyrsta skipti í því að cpu fór í 100% þegar ég spilaði tölvuleik og allt hötki í klessu.
Ég er búinn að lesa um þetta vandamál á Nividia forum og þar eru nokkrir sem eru að lenda í þessu með 5700xt og 5900xt kort, en enginn hefur fundið lausn á þessu, einn meira að seigja sagðist hafa talað við tæknimann hjá Nvidia sem vildi ekki kannast við þetta vandamál og þar af leiðandi ekki gera neitt í því.
Ég er ekki enn búinn að tala við þá sem seldu mér kortið en ef ekkert lagast mun ég gera það, hinsvegar ef Nvidia vill ekki viðurkenna að það sé vandamál til staðar þá fær versluninn tjónið ekki bætt og þá ég varla heldur eða hvað?
Ég er búinn að vera í miklum vandræðum með þetta, þegar ég að notast við tv out fæ ég oft grænan tv skjá og cpu usage fer í 100% og myndin höktir mikið og nánast frýs.
Ég er búinn að prófa fullt af spilurum Power DVD, Vlc player BsPlayer og fleiri
Þetta versnar eftir því sem ég notast við nýrri drivera, t.d með 56.64 og 56.72 fæ ég bara grænt tv en cpu fer ekki í 100%. Á öllum nýrri driverum sem ég hef prófað fer cpu í 100%
Og svo í gær prófaði ég nýjasta driverinn 71.90, þá lenti ég í fyrsta skipti í því að cpu fór í 100% þegar ég spilaði tölvuleik og allt hötki í klessu.
Ég er búinn að lesa um þetta vandamál á Nividia forum og þar eru nokkrir sem eru að lenda í þessu með 5700xt og 5900xt kort, en enginn hefur fundið lausn á þessu, einn meira að seigja sagðist hafa talað við tæknimann hjá Nvidia sem vildi ekki kannast við þetta vandamál og þar af leiðandi ekki gera neitt í því.
Ég er ekki enn búinn að tala við þá sem seldu mér kortið en ef ekkert lagast mun ég gera það, hinsvegar ef Nvidia vill ekki viðurkenna að það sé vandamál til staðar þá fær versluninn tjónið ekki bætt og þá ég varla heldur eða hvað?