Síða 1 af 1

Spennubreytir í bíl til að nóta hátalara

Sent: Sun 20. Maí 2018 16:22
af Joi
Myndi það virka og væri í lagi að nota spennunbreyti sem breytti 12v sígarettutenginu í innstungu til að powera hátalara sem væru í bílnum eða myndi bíllinn bara verða rafmagnslaus eftir smá tíma? :-k

Re: Spennubreytir í bíl til að nóta hátalara

Sent: Sun 20. Maí 2018 16:36
af Dúlli
Hví ekki víra hátalarana inn í kerfið ?

ert held ég að fara allt of flókna leið.

Re: Spennubreytir í bíl til að nóta hátalara

Sent: Sun 20. Maí 2018 16:47
af Joi
Dúlli skrifaði:Hví ekki víra hátalarana inn í kerfið ?

ert held ég að fara allt of flókna leið.
Kann í rauninni ekkert að víra og held að þessi leið sé ekkert það flókinn. Er basically að tala um að nota spennubreytinn sem innstungu fyrir hátalara og bassabox sem maður myndi venjulega nota fyrir tölvu en ekki bílahátalara. Veit að það verður ekki fallegt inní bílnum og allt utum allt en mér er sama.

Re: Spennubreytir í bíl til að nóta hátalara

Sent: Sun 20. Maí 2018 17:08
af Gunnar
ja virkar. þarf bara að fá þér spennubreyti sem er öflugri en hátalakerfið sem þú ætlar að nota.

Re: Spennubreytir í bíl til að nóta hátalara

Sent: Sun 20. Maí 2018 17:13
af Joi
Gunnar skrifaði:ja virkar. þarf bara að fá þér spennubreyti sem er öflugri en hátalakerfið sem þú ætlar að nota.
Okei næs, en eru engar líkur að bíllin verði rafmagnslaus við þetta?

Re: Spennubreytir í bíl til að nóta hátalara

Sent: Sun 20. Maí 2018 17:17
af Gunnar
Joi skrifaði:
Gunnar skrifaði:ja virkar. þarf bara að fá þér spennubreyti sem er öflugri en hátalakerfið sem þú ætlar að nota.
Okei næs, en eru engar líkur að bíllin verði rafmagnslaus við þetta?
ekki ef bílinn er i gangi. þá er hann að hlaða sig. en ef þú hefur háltalarana í gangi þegar það er slökkt á bílnum verður hann rafmangslaus.

Re: Spennubreytir í bíl til að nóta hátalara

Sent: Sun 20. Maí 2018 17:21
af Joi
Gunnar skrifaði:
Joi skrifaði:
Gunnar skrifaði:ja virkar. þarf bara að fá þér spennubreyti sem er öflugri en hátalakerfið sem þú ætlar að nota.
Okei næs, en eru engar líkur að bíllin verði rafmagnslaus við þetta?
ekki ef bílinn er i gangi. þá er hann að hlaða sig. en ef þú hefur háltalarana í gangi þegar það er slökkt á bílnum verður hann rafmangslaus.
Okeiokei skil, takk fyrir hjálpina :japsmile

Re: Spennubreytir í bíl til að nóta hátalara

Sent: Sun 20. Maí 2018 17:54
af Frussi
Ég *held* að flest sígarettutengi séu 120 wött max, passaðu bara að hátalararnir sem þú ert að nota dragi ekki meira en það

Re: Spennubreytir í bíl til að nóta hátalara

Sent: Sun 20. Maí 2018 18:10
af Gunnar
Frussi skrifaði:Ég *held* að flest sígarettutengi séu 120 wött max, passaðu bara að hátalararnir sem þú ert að nota dragi ekki meira en það
Ef þú ert með 15A öryggi á sígarettutenginu ertu með 180-210 wött. (12-14V)
En ef þú ert með 10A þá er það 110-140 wött.
Bara skoða hvaða öryggi þú ert með í bílnum hjá þér.

Re: Spennubreytir í bíl til að nóta hátalara

Sent: Sun 20. Maí 2018 18:56
af Dúlli
Gunnar skrifaði:
Frussi skrifaði:Ég *held* að flest sígarettutengi séu 120 wött max, passaðu bara að hátalararnir sem þú ert að nota dragi ekki meira en það
Ef þú ert með 15A öryggi á sígarettutenginu ertu með 180-210 wött. (12-14V)
En ef þú ert með 10A þá er það 110-140 wött.
Bara skoða hvaða öryggi þú ert með í bílnum hjá þér.
Svo er ekki víst hvort víringinn heldur ef hann endar við að fikta í öryggjum.