Vantar hjálp með DDR clock
Sent: Þri 08. Mar 2005 16:08
Sælir ég var að fá í hendurnar vélina mína með MSI K8n Neo 2 Platinum, 3500+ winchester og ég er að nota pc3200 minni. Þegar ég gáði í bios var ddr clock á 166. Á það ekki að vera 200??