Síða 1 af 1

Klippa út búta úr myndbandi

Sent: Sun 13. Maí 2018 18:39
af dedd10
Ég var af taka upp gamalt efni af vhs spólum sem ég fann í geymslunni!

Ég ætlaði svo að klippa út einstaka þætti úr hverri upptöku. Er eitthvað þaeginlegt forrit, helst frítt, sem gerir mér kleyft að klippa upptökuna í búta og exporta sem MP4 t.d?

Svo er stundum svona smá “skemmd” yst í rammanum, er hægt að klippa það út? Helst í sama pakka og ég klippi upptökurnar í búta.

Re: Klippa út búta úr myndbandi

Sent: Sun 13. Maí 2018 19:26
af kizi86
https://handbrake.fr/ þetta og bara þetta. hefur allt það sem þú biður um, og mjög svo einfalt viðmót

Re: Klippa út búta úr myndbandi

Sent: Mán 14. Maí 2018 00:17
af dedd10
Takk fyrir þetta!

En veistu hvernig maður getur klippt út part í miðjunni og sett svo partana sitt hvoru megin saman í eitt?

Semsagt gert númer 1, tekið part 2 út og svo sett þann þriðja saman við númer 2, vona að þetta skiljist!

Re: Klippa út búta úr myndbandi

Sent: Mán 14. Maí 2018 05:25
af Gemini
Avidemux er svona besta held ég open source, svo notar fólk auðvitað Adobe Premiere.

Re: Klippa út búta úr myndbandi

Sent: Mán 14. Maí 2018 08:31
af Sallarólegur
Það fylgir með video editor í Windows 10 núna sem heitir Microsoft Photos

https://www.microsoft.com/en-us/store/p ... zdncrfjbh4