Síða 1 af 1

Vantar móðurborð, örgjörva og vinnsluminni - komið

Sent: Fös 11. Maí 2018 19:24
af DanielSkals
Mig langar að leyfa 8 ára syni mínum að prófa að smíða sér tölvu. Hugmyndin er að smíða eitthvað nógu öflugt til að ráða við flesta leiki á basic stillingum en sleppa sem allra ódýrast. Er kominn með kassa, aflgjafa og fleira.

Á einhver gamalt móðurborð, örgjörva og vinnusluminni sem myndi henta í svona?

Re: Vantar móðurborð, örgjörva og vinnsluminni

Sent: Fös 11. Maí 2018 19:41
af ingibje

Re: Vantar móðurborð, örgjörva og vinnsluminni

Sent: Fös 11. Maí 2018 19:51
af DanielSkals
Fullkomið. Takk.