Síða 1 af 1
Hjálp, HDD að krassa held ég.
Sent: Mán 07. Mar 2005 20:40
af Andri Fannar
Shit, þetta er 250GB SATA..nýlegur, ca mánaðargamall
Fékk þetta áðan
og allt er farið af honum =%"(&=#/
og hann farinn úr device manager
Sent: Mán 07. Mar 2005 23:23
af ponzer
Hvernig diskur er þetta annars ?
BTW.. Deilir er ólöglegur, láta kæra þig
DJÓK
Sent: Þri 08. Mar 2005 00:07
af Pandemic
Deilir er ekki ólöglegur það er bara sumt efni sem er á Deili ólöglegt.
Annars held ég að þú ættir að fara með diskinn í check.
Sent: Þri 08. Mar 2005 14:42
af Andri Fannar
Hjúkk, má eyða þræðinum, ég checkaði inní vélina og snúran var dottin út?

Sent: Þri 08. Mar 2005 14:48
af zaiLex
eru þessar SATA snúrur svona lausar?
Sent: Þri 08. Mar 2005 15:17
af zedro

LoL gaur rólegur á því að ath. ekki diskin strax.
Kom reyndar fyrir mig einu sinni, varð allveg stkíthræddur,
ég var með IDE, en eftir smá fikt í kassanu var allt komið í
samt lag

sem betur fer.
zaiLex skrifaði:eru þessar SATA snúrur svona lausar?
Serial ATA snúru halda yfirleitt mjög vel, auðvelt að losa og festa. Litlar og nettar er að fíla þær í botn.
Sent: Þri 08. Mar 2005 15:31
af Snorrmund
Sata snúrurnar eru algjör snilld.. Hægt að beygja þær eins og maður vill þannig að þetta er ekkert fyrir né neitt..