Síða 1 af 1
Led strip diffuser?
Sent: Þri 24. Apr 2018 08:48
af hagur
Fæst svoleiðis einhverstaðar hérlendis? Er kannski hægt að nota eitthvað annað í þessum tilgangi, þ.e eitthvað sem ekki er selt sérstaklega sem led strip diffuser? Væri t.d meganæs að geta keypt eitthvað á rúllu bara .... led diffuser tape

Re: Led strip diffuser?
Sent: Þri 24. Apr 2018 09:06
af Kristján Gerhard
Rafkaup er með álprófíla með diffuser.
http://rafkaup.is/?prodcat=306
K.
Re: Led strip diffuser?
Sent: Þri 24. Apr 2018 09:15
af Sallarólegur
Veit að þetta er innbyggt í IKEA led lengjurnar ef þú hefur áhuga á hvítu.
https://www.ikea.is/products/23294
Re: Led strip diffuser?
Sent: Þri 24. Apr 2018 09:17
af roadwarrior
Athugaðu Ronning
Re: Led strip diffuser?
Sent: Þri 24. Apr 2018 09:24
af hagur
Takk, skoða þetta

Re: Led strip diffuser?
Sent: Þri 24. Apr 2018 09:25
af Pandemic
Bökunarpappír
Re: Led strip diffuser?
Sent: Þri 24. Apr 2018 10:11
af Hauxon
Sennilega ódýrast að nota svona:
http://pappir.is/ritfong-ljosritunarpap ... rod_id=217 þ.e. ef þetta er innandyra.
Re: Led strip diffuser?
Sent: Þri 24. Apr 2018 11:08
af hagur
Já nákvæmlega. Þetta er innandyra .... hugsa að ég prófi þetta :-)
Re: Led strip diffuser?
Sent: Þri 24. Apr 2018 15:45
af peturm
Flestar rafmagnsbúðirnar SG, Rönning, rafkaup osfr. selja álprófíl sem maður smellir plast difuser ofaná. Svínvirkar en ekki endilega ódýrt.