Síða 1 af 2

Loksins á að uppfæra

Sent: Fös 04. Mar 2005 12:39
af JReykdal
Jæja. Eftir að hafa þjónað mér í 3 ár er kominn tími til að skipta út gamla gripnum:

P4 1.8 Northwood, 512MB 266MHz, Abit BD7, GF4 4400 (sem að vísu drapst fyrir 2 vikum), SB Audigy Gamer, etc. etc. etc. í Mófó þungum Dragon kassadjöfli.

Það sem ég hafði hugsað mér í staðinn er eftirfarandi:

Kassi:
Thermaltake Tsunami
13.900
Task

CPU:
P4 640 3.2GHz (ég er Intel hóra, sue me!) :)
35.000 (áætlað verð)

MB:
Abit AA8XE-3rd Eye
15.990
Hugver

RAM:
Corsair ValueSelect pöruð 2 stk. 512MB (=1GB) DDR2
21.950
Task

HD:
250 Gb Seagate Barracuda, 7200 rpm, 8Mb buffer, SATA /150
12.990
Hugver

GPU:
MSI GeForce NX6600GT 128MB DDR, 500MHz C, 1000MHz M, 128-bit, D, T, PCI Express (ATH að ég vel Nvidia v. Linux support)
24.900
Tölvulistinn

OS:
Windows XP Professional OEM (Sökkar að borga fyrir þetta en svona er lífið)
14.990
Hugver

OS nr. 2:
Fedora Core 3
0 :)

PSU:
420W Thermaltake Purepower
7.990
Task
Samtals:
147.800 Athugið að verðið er estimate v. þess að CPU er ekki kominn til landsins og sumar búðir eru afspyrnuslappar að uppfæra síðurnar.

Þetta er sá listi sem ég er sæmilega sáttur við. Samt er örugglega rými til umbóta og því væri ykkar álit vel þegið að undanskildu því að ég vil ekki AMD (gamlar syndir þeirra grafnar í hausinn á mér) né ATI (lélegir Linux driverar).

Mér skilst að Tsunami kassinn sé hávær og bendi ég á póst á viðeigandi korki varðandi umbætur á því. Er einhver annar betri á svipuðu verði?

Einnig er svolítið funky að PSU sem ég valdi kostar um 8k svartur en um 12k silfraður. Silly pricing. Samt veit ég ekki hvort ég þurfi nokkuð 420W gaur. Eru menn með annan hljóðlátan PSU á reiðum höndum?

Sent: Fös 04. Mar 2005 12:52
af gnarr
vá! dýr örgjörfi!

ég myndi MIKLU frekar taka s939..

þetta er annars alls ekkert sérstök samsetning fyrir 150.000kall

Sent: Fös 04. Mar 2005 12:57
af JReykdal
Verðið er hátt því ég estimata í efri mörkin. Hann kostar rétt rúmlega $300 úti (en finn engan sem vil senda til Íslands) þannig að hann ætti í raun að enda í ca. 25 - 30K hérna.

En betra að áætla of hátt og verða ánægður en að áætla of lágt og verða svekktur :)

Sent: Fös 04. Mar 2005 12:59
af Pandemic
Spurning hvort þú viljir ekki skella þér á Antec kassa þeir eru rosalega flottir og vel hannaður og hafa orð á sér fyrir góða hönnun.
Antec sonata er stílhreinn svartur kassi og er mjög hljóðlátur.
Antec Super Lanboy er nátturulega draumur fyrir fólk sem fer mikið á lön er með einn og hann er snilld og plássið ótrúlegt miðað við stærð betra að vinna í honum heldur en lang flestum kössum sem ég hef prófað undanfarið.
Antec P160 er það nátturulega flaggskipið frá Antec og er rosalega flottur og er allur úr áli og mjög stór ásamt því að fá toppeinkannir í benchmörkum.
Síðan er Coolmaster stacker helvíti flottur og með mikið pláss en aðalega hannur sem server kassi.
Og Thermaltake Shark sem er helvíti flottur hef reyndar ekki séð review um hann en á eftir að skoða hann nánar.
Just my two cents :D

Sent: Fös 04. Mar 2005 13:08
af JReykdal
Takk fyrir svarið,

Antec Sonata kæmi til greina ef hann væri til Silfraður en hann er einnig með PSU þannig að það kemur til lækkunar á heildarverði. Skoða hann betur.

P160 er sæmilegur útlítandi en aftur á móti dýr. Finnst Tsunami flottari (stílhreinni). Auk þess er ég ekki að leita eftir mikilli stærð (bara svona mellow).
Stackerinn er stór og dýr :)

Sharkinn er bara Riceboy dæmi :)

Sent: Fös 04. Mar 2005 18:43
af wICE_man
Alltaf sömu kassapælingarnar, mér gæti ekki verið meira sama um kassann :)

Ég verð að segja að ég er feginn að vera ekki Intel-sleikja þessa stundina.

Ég meina 35.000 kall fyrir örgjörva sem er að mestu sambærilegur við
18.000kr örgjörva hjá samkepnisaðilanum, allar þær viðbætur sem Intel setti í þessa nýju seríu eru búin að vera til staðar frá upphafi í Athlon64 örrunum.

Og 22.000 kall fyrir 1GB af CL4 DDR2-533 minni sem gefu enga afkastaaukningu umfram CL2.5 DDR-400 minni sem kostar 15.000 kall.

En annars er ekkert athugavert við þetta, ég myndi þó frekar taka P4 540J ef þú getur fundið hann hér á landi.

Sent: Fös 04. Mar 2005 18:45
af JReykdal
Eins og ég sagði þá er þetta áætlað verð og áætlað hátt til að hafa svigrúm í útreikningunum.

Það mun að öllum líkindum verða nær 25.000 miðað við skjóta útreikninga en það kemur í ljós.

Þegar að vélin er inni í stofu þá hjálpar að græjan líti vel út og því skiptir kassinn máli.

Sent: Mán 07. Mar 2005 21:43
af emmi
Coolermaster Wavemaster sem Tölvulistinn er með er nokkuð svalur, þú ættir að skoða hann. Hann kostar 14.900kr án aflgjafa og er til bæði svartur og silfraður.

Tölvulistinn

Review

SilenX aflgjafarnir frá Start.is eru líka ágætir og hljóðlátir. :)

Linux driverarnir frá ATi eru alltaf að verða betri og betri. Hérna getur þú spjallað við gaurana frá ATi sem búa þessa drivera til.

Sent: Mán 07. Mar 2005 23:20
af ponzer
Þessi minni fást ekki í Task ertu ekki að meina Att.is ?

Sent: Þri 08. Mar 2005 09:54
af JReykdal
ponzer skrifaði:Þessi minni fást ekki í Task ertu ekki að meina Att.is ?
Alveg örugglega :)

Sent: Þri 08. Mar 2005 13:34
af Yank
Æji taktu AMD maður.

Ég á bæði AMD 3500+ Nforce 3 rig og intel vatnskælt skrímsli sem hægt er að klukka upp í 3,8Ghz. Á líka bæði X800XT og 6600GT og hef prufað í báðum þessum vélum. AMD 3500+ er að rústa intel í leikjum og flestri annarri vinnslu sérstaklega virðist það eiga við með 6600GT kortinu.

Þanngi mitt ráð sparaðu peninginn í eitthvað annað en þetta rándýra intel rig sem gefur hvort eð er ekki sama performance. Eða eyddu peningunum frekar í betra skjákort X800XT kort t.d. sem er vivo eins og 6600GT.

Sent: Þri 08. Mar 2005 14:37
af hahallur
Stacker er kominn í start á 14.900kr og l´tiru mjög vel út, svo er hægt að krydda hann upp með 1337 stuffi eins og musketeer og vantec viftustýringu.

Skal bara taka mynd af þessu hjá mér.

Annars verð ég að mæla á móti honum fyrir lön og nördasamkomur, það var helvíti á jörðu bara að sækja tölvna á verkstæði.

Sent: Þri 08. Mar 2005 15:08
af Ice master
ég er með cm stacker kassan alger snilld en hann er soldid þungur anyway það fylgdi með dekk :) en ef marh er að lana með svona kassa þá verdur marh að eiga krana or som til þess að lyfta hann útur húsinu. :D

Sent: Þri 08. Mar 2005 15:08
af JReykdal
Yank skrifaði:Æji taktu AMD maður.

Ég á bæði AMD 3500+ Nforce 3 rig og intel vatnskælt skrímsli sem hægt er að klukka upp í 3,8Ghz. Á líka bæði X800XT og 6600GT og hef prufað í báðum þessum vélum. AMD 3500+ er að rústa intel í leikjum og flestri annarri vinnslu sérstaklega virðist það eiga við með 6600GT kortinu.

Þanngi mitt ráð sparaðu peninginn í eitthvað annað en þetta rándýra intel rig sem gefur hvort eð er ekki sama performance. Eða eyddu peningunum frekar í betra skjákort X800XT kort t.d. sem er vivo eins og 6600GT.
Lestu það sem ég skrifaði. Ég vil ekki ati vegna sucky linux performance.

Sent: Þri 08. Mar 2005 15:17
af Snorrmund
Stackerinn er um 15 kíló? eruði ekki að grínast í mér? mestalagi 25kg með psu :S

Sent: Þri 08. Mar 2005 15:23
af hahallur
miklu meira en 25kg

Sent: Þri 08. Mar 2005 15:25
af JReykdal
Ég er með Dragon núna (var fátt um fína drætti fyrir 3 árum) sem er 16Kg.

Þetta er bara too much ef maður býr á 4. hæð :)

Sent: Þri 08. Mar 2005 15:58
af Snorrmund
Satt JReykdal.. Trúi því vel að það sé helvíti að fara með þetta niður stiga ég er einmitt á neðri hæðinni hér sem ég bý.. og stiginn er ekkert smá brattur.. ef ég er með tánna alveg upp við endan þá stendur hællinn fram af
--> táin þangað-> _| og hællinn stendur alveg svoldið fram af :) getur verið helvíti að fara með skjáinn upp og niður.. þarsem hann er ógeðslega stór.. :)

En jæja.. Það sem drepur ekki herðir :)

Sent: Þri 08. Mar 2005 17:06
af ponzer
Smá tips:

Hættið að downloda svona mikið, kassarnir þyngjast bara :wink: :wink:

Sent: Þri 08. Mar 2005 17:08
af JReykdal
Djö! :)

Sent: Þri 08. Mar 2005 17:10
af Snorrmund
:shock: dang.. sjáumst á morgun.. Formatta núna :)

Sent: Mið 09. Mar 2005 11:07
af Yank
JReykdal skrifaði:
Yank skrifaði:Æji taktu AMD maður.

Ég á bæði AMD 3500+ Nforce 3 rig og intel vatnskælt skrímsli sem hægt er að klukka upp í 3,8Ghz. Á líka bæði X800XT og 6600GT og hef prufað í báðum þessum vélum. AMD 3500+ er að rústa intel í leikjum og flestri annarri vinnslu sérstaklega virðist það eiga við með 6600GT kortinu.

Þanngi mitt ráð sparaðu peninginn í eitthvað annað en þetta rándýra intel rig sem gefur hvort eð er ekki sama performance. Eða eyddu peningunum frekar í betra skjákort X800XT kort t.d. sem er vivo eins og 6600GT.
Lestu það sem ég skrifaði. Ég vil ekki ati vegna sucky linux performance.
Já hefði átt að vita betur en að reyna koma viti fyrir einhver Intel, Linux gaur :wink:

Sent: Mið 09. Mar 2005 12:47
af JReykdal
Það er ekki að "koma viti fyrir" einn eða neinn ef viðkomandi er með rökstuddar ástæður fyrir vali sínu.

Til hamingju með vatnskældu leikföngin þín en nei takk.

Sent: Mið 09. Mar 2005 14:06
af gnarr
en þú gafst enga ástæðu fyrir því að tala lélegann og dýrann intel örgjörfa..

Sent: Mið 09. Mar 2005 14:11
af JReykdal
Kallaðu þetta bara sérvisku að vilja fá græju sem mann langar í og treystir :)